24.9.2020 | 03:36
Er Evrópusambandiđ ađ skána?
Gamla og góđa kenningin um ađ hentugast sé ađ hjálpa fólki ađ lifa í eigin landi virđist loksins vera orđin eitthvađ viđurkennd innan Evrópusambandsins. Ţessar nýju tillögur eru svo sem mjög fumkenndar, en ţćr sýna ţó ađ menn eru ađ reyna ađ feta sig í átt ađ einhverri slíkri lausn.
Ţađ ađ svonefndir "flóttamannasérfrćđingar " setji sig upp á móti ţessum nýju tillögum er eins og góđ međmćli. Sérfrćđingaveldiđ í svona málum er svo innmúrađ í spillinguna ađ ţađ hugsar helzt um ađ grćđa meira. Mannúđ er hluti af okkur öllum, en ţegar búiđ er ađ gróđavćđa mannúđina og spenna fyrir vagn Mammons er hún orđin allt önnur skepna sem lýtur öđrum lögmálum.
Ekki lízt mér á ađ stjórnvöldin í hverju landi fyrir sig ţurfi ađ borga fyrir ađ senda fólk til baka, en frelsiđ til ađ gera ţađ er auđvitađ nauđsynlegt. Ţessi tillaga er sennilega ađeins millikafli í lengri ţróun, vonandi í rétta átt.
![]() |
Taki viđ flóttamönnum eđa hjálpi til |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 44
- Sl. sólarhring: 70
- Sl. viku: 980
- Frá upphafi: 140839
Annađ
- Innlit í dag: 36
- Innlit sl. viku: 755
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 33
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.