24.9.2020 | 03:36
Er Evrópusambandið að skána?
Gamla og góða kenningin um að hentugast sé að hjálpa fólki að lifa í eigin landi virðist loksins vera orðin eitthvað viðurkennd innan Evrópusambandsins. Þessar nýju tillögur eru svo sem mjög fumkenndar, en þær sýna þó að menn eru að reyna að feta sig í átt að einhverri slíkri lausn.
Það að svonefndir "flóttamannasérfræðingar " setji sig upp á móti þessum nýju tillögum er eins og góð meðmæli. Sérfræðingaveldið í svona málum er svo innmúrað í spillinguna að það hugsar helzt um að græða meira. Mannúð er hluti af okkur öllum, en þegar búið er að gróðavæða mannúðina og spenna fyrir vagn Mammons er hún orðin allt önnur skepna sem lýtur öðrum lögmálum.
Ekki lízt mér á að stjórnvöldin í hverju landi fyrir sig þurfi að borga fyrir að senda fólk til baka, en frelsið til að gera það er auðvitað nauðsynlegt. Þessi tillaga er sennilega aðeins millikafli í lengri þróun, vonandi í rétta átt.
Taki við flóttamönnum eða hjálpi til | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan...
- Er Samfylkingin lengra til hægri en Sjálfstæðisflokkurinn? Rá...
- Áfengisdrykkja tengist sjálfstæði einstaklinganna, manndómsví...
- Þeir flokkar sem nú eru í ríkisstjórn verða að hjálpa landbún...
- Í þessari frétt endurspeglast elítuviðhorf wóksins og svo frj...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 16
- Sl. sólarhring: 137
- Sl. viku: 624
- Frá upphafi: 133095
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 474
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.