7.9.2020 | 03:59
Engin hörmungafrétt þar
Þetta er ánægjuleg frétt. Svo oft les maður einhverjar hörmungafréttir, en þetta er frétt um konu sem gengur svo vel að ganga með barn að hún veit ekki af því. Sterkur og hraustur líkami þar á ferðinni. Ég man þó eftir mörgum svona fréttum áður, íslenzkum, bæði í sjónvarpi og tímaritum. Þetta er því ekkert einsdæmi.
![]() |
Vissi ekki að hún gekk með barn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Góðar hryllingsmyndir vísa í margar áttir og snúast ekki endi...
- Þegar konur stjórna, þá er móðursýki og klikkun afleiðingin
- Aðeins kærleiksrík vera gat keppt við Krist um vinsældir, ekk...
- Ástandið á Gasa sem ekki er bara Hamas að kenna er undirrót s...
- Svaraverðir menn, þeir sem styðja lífstefnu en ekki helstefnu
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 86
- Sl. sólarhring: 116
- Sl. viku: 734
- Frá upphafi: 160140
Annað
- Innlit í dag: 56
- Innlit sl. viku: 521
- Gestir í dag: 53
- IP-tölur í dag: 51
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.