Hefur spá femínista rćtzt um konur sem friđsćlli stjórnendur?

Ef mađur lítur yfir síđastliđin 30 ár eđa svo ţá má segja ađ valdabarátta kynjanna hafi einkennt ţann tíma ekki hvađ sízt. Sú stađhćfing kvenréttindafrömuđa og jafnréttispostula ađ allt yrđi friđsamlegra og farsćlla ef konur fengju völd virđist ekki hafa haft stođir í veruleikanum. Ţvert á móti eru allskonar leiđindi áberandi, og Metoo ber ţar hćst.

 

Ţađ hvernig Áslaug Arna vill koma Ólafi Helga úr lögreglustjóraembćttinu á Suđurnesjum vekur upp minningar um fleiri deilur innan lögreglunnar nýlega, ekki hvađ sízt eftir ađ konur eins og Sigríđur Björk Guđjónsdóttir og Alda Hrönn Jóhannsdóttir komust ţar til valda. Nú er erfitt ađ vita hver hefur rétt fyrir sér í svona deilumálum, en ţađ tel ég ljóst ađ ţetta sé ađeins enn ein birtingarmynd hinnar skćđu deilu og stríđs á milli kynjanna sem er svo áberandi á okkar dögum, ţví miđur. Tel ég líklegt ađ Ólafur Helgi lögreglustjóri muni hrökklast frá völdum fyrr eđa síđar, ţví Áslaug Arna er í ćđra embćtti og orđ hennar hljóta ađ vega ţyngra.

 

Hitt er annađ mál, ađ ţetta vekur upp spurningar um ţađ á hvađa vegferđ viđ erum sem ţjóđ og samfélag. Nú er svo komiđ ađ ásýnd lögreglunnar er orđin mjög kvenleg, en er ţađ jafnréttiđ sem femínistar vildu ná fram hér fyrir nokkrum áratugum og töluđu fyrir?

 

Ein algengasta og helzta röksemd femínistanna til forna var sú ađ međ ţví ađ koma konum til valda yrđi réttlćtiđ meira og minna um hagsmunapot og spillingu, einkavinavćđingu, kynjahyllingu, ţ.e. ađ koma ađeins öđru kyninu til valda á kosnađ hins. Samt er eins og konur safni um sig öđrum konum en hafni körlum ţegar ţćr komast til ćđstu metorđa. Ţetta er alveg sama hegđun og hjá karlremburisaeđlunum á ţeirra blómatíma í gegnum aldirnar.

 

Ég batt miklar vonir viđ Áslaugu Örnu, og er sáttur viđ sumt sem hún hefur gert en ekki allt. Ţađ eru vonbrigđi ađ hún hefur skoriđ upp herör gegn feđraveldinu, og virđist ţar búa ađ baki ţessi karlaandúđ margra ungra kvenna nú um stundir, sem allar virđast hafa gengiđ í gegnum sama kynjafrćđinámiđ og vera uppfullar af sömu kynjahyggjunni, kvenrembu á íslenzku.

 

Blómatími karlrembunnar nćr eins langt aftur í fortíđina og hćgt er ađ ímynda sér, ţúsundir ára, kannski milljónir ára, til ísaldarfólksins ađ öllum líkindum, međ einhverjum undantekningum. Ţađ er helzt ađ frćđimenn gizki á ađ heiđin samfélög til forna einhversstađar hafi veriđ mćđraveldissamfélög, ţar sem gyđjur voru tignađar.

 

Erum viđ sem sagt ađ horfa uppá ţćr breytingar ađ ef mannkyniđ muni lifa ţúsundir ára til viđbótar lifi mannkyniđ í mćđraveldissamfélagi ţar sem konurnar verđa útivinnandi en feđurnir heimavinnandi?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Já Ingólfur, hvernig stendur á ţví ađ konur hafa ţróast mun minni, fallegri og léttari en karlar. Ţađ má svosem ţvađra um hitt og ţetta en stađreyndin blasir viđ, sem er ađ á afgerandi tíma í ţróunarsögu mannsins ţá hafa karlar tekiđ viđ álaginu en hlíft konum sínum viđ ţví.

 

Konur stjórnuđu heimaviđ (í hellinum) og tóku viđ manni sínum slösuđum af veiđum og komu honum aftur til veiđa, ţví ef ekki ţá ţurftu ţćr ađ finna annan, ţćr ţurftu ţví ađ hafa veiđarfćri.

 

Ţađ má velta ţessu fyrir sér á marga vegu, en ljóst er ađ karlmenn lögđu stolt sitt í ađ fara vel međ konur sínar á ţessu skeiđi, enda búandi í miklu návígi og metingi viđ ađra. Síđan ţá hafa ţessar elskur ekkert ţróast í öru en ađ miklast af eigin ágćti.

 

Hrólfur Ţ Hraundal, 25.7.2020 kl. 08:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Mars 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 46
  • Sl. sólarhring: 72
  • Sl. viku: 982
  • Frá upphafi: 140841

Annađ

  • Innlit í dag: 36
  • Innlit sl. viku: 755
  • Gestir í dag: 33
  • IP-tölur í dag: 33

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband