29.12.2019 | 16:32
Klappstýrur
Það er orðið tímabært að hægrimenn fari að endurheimta RÚV og vonandi Háskólann líka. Kennarar eiga að gæta stjórnmálalegs hlutleysis við fræðastörf og kennslu, en flestir vita að hallinn er til vinstri í flestum tilfellum, enda það lið sem er duglegast að mótmæla nemendur í hinum ýmsu skólum. Háttsettir aðilar innan vinstriflokkanna hafa svo oft gegnt hlutverki klappstýranna í slíkum mótmælum og uppreisnum.
Það verður að vekja Sjálfstæðisflokkinn af því deyfðarmóki sem hann er staddur í, og sem sannar sig best á því að hann lætur það yfir sig ganga að vera í svona samstarfi við VG sem er einna lengst til vinstri. Oft getur það verið skárra að vera í stjórnarandstöðu og leiðrétta stefnumálin sín en að vera við völd og láta undan kröftum.
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 27
- Sl. sólarhring: 61
- Sl. viku: 602
- Frá upphafi: 132933
Annað
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 437
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.