29.12.2019 | 16:25
Forræðishyggja og jöfnuður
Ég bjó til orðið jafnaðarfasismi fyrir nokkrum árum og tel það býsna lýsandi. Til dæmis er það lýsandi fyrir ástandið í Svíþjóð, þar sem Svíþjóðardemókrötum hefur verið haldið frá völdum þótt það sé í hæsta máta ólýðræðislegt. Það er ákveðin elíta í flestum löndum núna sem trúir því að svona forræðishyggja geri eitthvað gagn, þótt hið gagnstæða sé raunin. Böl Íslands er hversu margir hafa tekið sér vitleysuna þar sér til fyrirmyndar og hreykja sér af í ræðustól Alþingis. Í RÚV og víðar birtist oftast aðeins önnur hlið málanna. Maður bindur vonir við að það breytist með nýjum útvarpsstjóra.
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 67
- Sl. sólarhring: 94
- Sl. viku: 614
- Frá upphafi: 136614
Annað
- Innlit í dag: 64
- Innlit sl. viku: 507
- Gestir í dag: 61
- IP-tölur í dag: 60
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.