Vopnavćđingartal í Norđurlöndunum er mjög á skjön viđ sögu Norđurlandanna. Norđurlöndin voru mestu friđarţjóđirnar frá ţví ég var barn.
Hnignun ríkir á Norđurlöndum eins og Vesturlöndum, menningarhnignun, efnahagshnignun, siđferđishnignun, trúarhnignun.
Leiđtogar sem halda ađ lausnin viđ öllum vandamálum sé stríđsćsingur, ađ efla og stćkka innlenda heri og búa ţá undir stríđ eru ađ koma manni á óvart, ţar um er ađ rćđa konur viđ völd og ţađ á Norđurlöndum, sem talin voru mestu friđarríkin!
Sumir hćđast ađ ţeim hugmyndum ađ Rússar geri hernađarlega árás á Norđurlöndin og telja ađ slíkt muni tćplega eiga sér stađ.
Arnar Loftsson hefur skrifađ góđa pistla um friđ viđ Rússa. Fleiri hafa bent á ađ Vesturlönd eru ađ stigmagna stríđiđ viđ Rússa og nota Úkraínumenn til ţess, pistlar Rúnars Kristjánssonar eru frćđandi um ţađ.
Eins og kemur fram í ţessari frétt er Kína taliđ ógn viđ Danmörku og Vesturlönd ekki síđur en Rússland.
Mette Frederiksen dettur aldrei í hug ađ eitthvađ sé til í ţví sem Gunnar Rögnvaldsson og fleiri hafa fjallađ um, ađ efnahagsvandi Evrópu stafi af of miklu regluverki og ESB skrifrćđi, kommúnisma og slíku.
Ótti Mette Frederiksen snýst kannski um annađ, ađ femínisminn sem hún trúir á sé ađ hrynja til grunna, og rússneska ţjóđfélagsgerđin gćti sigrađ á Vesturlöndum aftur, kristni, íhaldsöm gildi, feđraveldi og annađ slíkt, sem fólk fer kannski ađ ţrá aftur.
En eins og ég hef skrifađ um og ađrir, ţađ er erfitt ađ snúa viđ breytingum međ vopnavaldi.
Ef almenningur kýs aftur hin gömlu gildi en ekki femínismann, ţá mun ţađ jafnvel ekki duga ađ sigra Rússa í hernađi, ţví almenningur í löndunum mun kjósa flokka sem bjóđa upp á annan valkost en Mette Frederiksen býđur uppá og ţannig pólitíkusar miđjunnar, sósíalismans.
![]() |
Danir segja Rússland verulega ógn viđ öryggi sitt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfćrslur 8. febrúar 2024
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 96
- Sl. sólarhring: 157
- Sl. viku: 646
- Frá upphafi: 152875
Annađ
- Innlit í dag: 79
- Innlit sl. viku: 498
- Gestir í dag: 75
- IP-tölur í dag: 75
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar