Snúum öllu á eina veginn, ljóð frá 6. apríl 2017.

Snúum öllu á eina veginn,

ástin bíður þolinmóð.

Hjálpum svo makanum móða,

mey, vörpum ei fyrir róða

því sem getur blómstra betur ætíð,

bara hina réttu þarna fæ tíð.

Endum svo elskunnar megin,

alveg nú sammála, skiljum allt góð!

 

Ennþá höllin er að standa,

ævintýrin gerast þar.

Verð að fá athygli og ástir,

aðrir svo þykist ei skástir.

Hún er feimin, masar óstyrk meira,

mína dýrkun vill ei nú um heyra.

Erum við aftur í vanda?

Aðeins það stúlkunafn virðist rétt svar!

 

Kaffihúsið, kvöldsins milda

kyrrð og það sem lærum við.

Finnum við straumana sterku?

Stöndum hjá verkunum merku?

Fæ ég kannski að lýsa mínu lífi?

Langar helzt að dvelja meður vífi.

Menntskælingsmorið að gilda?

Mun nýja parið svo upplifa frið?

 

Ein er hér sem yndi vekur,

útlit hefur býsna frítt.

Miðaldra, gömul og guggin,

girndalaus, fagmannleg, hnuggin.

Aldrei kemst ég að, vil tala núna,

elska pínulítið réttu frúna.

Hefði ég hitt þessa frekur,

heimurinn virkar enn, segðu það grýtt!


Bloggfærslur 22. febrúar 2024

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 83
  • Sl. sólarhring: 109
  • Sl. viku: 742
  • Frá upphafi: 107204

Annað

  • Innlit í dag: 60
  • Innlit sl. viku: 564
  • Gestir í dag: 55
  • IP-tölur í dag: 53

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband