7.2.2023 | 05:36
Forald, ljóđ frá 13. apríl 2018.
Sýnist oft en burtu berst,
bragđi slíku verst.
Forald fariđ mitt,
fyllra markiđ liđiđ.
Mér er sama; mannkyn ţitt
mengar yfir sviđiđ.
Skelfing birtist svikarasvanni,
svínin í stjórnum halda völdum.
Annađ öll viđ höldum,
eiginvilla í manni.
Hún er týnd í sjálfri sér,
sigur hverfur mér.
Ef ég annars vinn
upphefst nýlífsvíti.
Örlög ráđast annađ sinn
eftir ţessi býti.
Rugluđ innra, píratapía,
pćlandi í röngum hlutum núna.
Missa menn svo trúna,
muna ei ţađ nýja.
Eins og hún er indćl ţó,
ekki kemur ró.
Fann ég villuveg,
vergjur margar kveina.
Eitt er víst ađ ekki ég
ćtla ţar ađ reyna.
Kommagćra, blekkingabelja,
búkurinn nćgđi einusinni.
Verđur veröld minni,
virđist ađeins Helja.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 7. febrúar 2023
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 59
- Sl. sólarhring: 61
- Sl. viku: 656
- Frá upphafi: 159069
Annađ
- Innlit í dag: 50
- Innlit sl. viku: 473
- Gestir í dag: 45
- IP-tölur í dag: 43
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar