Gamla sjónvarpshúsið rifið?

Þegar Megas orti um Bernhöftstorfuna skömmu eftir að ég fæddist var áhuginn mikill á að varðveita gömul hús, en þetta orti hann 1972 (Óli með spýturnar) og lagið er óútgefið, en textann má finna í safnbókinni hans frá 2011. Hvað er nú orðið eftir af þeim áhuga? Glýjan í augum yfir Mammoni og erlendum fjárfestum er meiri.

Áhuginn á Íslandi mun dvína og loks alveg hverfa ef við breytumst í Disney-þorp, með innfluttu öllu og engu upprunalegu. Hver á að borga hverjum skaðabætur fyrir skemmdir á menningunni?


mbl.is Kúmen í stað Stjörnutorgs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. nóvember 2022

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.9.): 15
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 544
  • Frá upphafi: 159084

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 392
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband