15.11.2022 | 14:05
Gamla sjónvarpshúsið rifið?
Þegar Megas orti um Bernhöftstorfuna skömmu eftir að ég fæddist var áhuginn mikill á að varðveita gömul hús, en þetta orti hann 1972 (Óli með spýturnar) og lagið er óútgefið, en textann má finna í safnbókinni hans frá 2011. Hvað er nú orðið eftir af þeim áhuga? Glýjan í augum yfir Mammoni og erlendum fjárfestum er meiri.
Áhuginn á Íslandi mun dvína og loks alveg hverfa ef við breytumst í Disney-þorp, með innfluttu öllu og engu upprunalegu. Hver á að borga hverjum skaðabætur fyrir skemmdir á menningunni?
![]() |
Kúmen í stað Stjörnutorgs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 15. nóvember 2022
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 15
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 544
- Frá upphafi: 159084
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 392
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar