4.10.2025 | 00:22
Þegar konur stjórna, þá er móðursýki og klikkun afleiðingin
Það er alveg fáránlegt að lesa svona fréttir þar sem látið er eins og það sé sannað að engir nema Rússar séu að senda dularfulla dróna hingað og þangað - í dularfullum tilgangi, valda ógn og skelfingu er sagt.
Rússar eru vísir með að senda svona dróna, en aðrir eru færir um það líka og vilja það.
Drónar eru líka leikföng Vesturlandabúa sem hafa ekkert við tímann að gera og gnótt fjármuna. Innan Vesturlanda sjálfra eru bæði einstaklingar og hópar sem bæði vilja fíflast eða valda ógn og skelfingu, eða vekja á sér athygli, eða gera svona í pólitískum tilgangi.
Á tímum AI, gervigreindar, hlýtur svona drónavesen að verða vinsælt, og eitthvað sem við getum ekki ímyndað okkur núna, því tækniframfarir eru svo örar. Fólk er farið að gera hluti án tilgangs, ástæðan er að því leiðist. Svona er að láta gervigreind og útlendinga taka öll störfin.
Leiðtogar þjóða þurfa að hafa þann hæfileika að vera ekki vissir fyrr en sannanir liggja á borðinu.
![]() |
Þeir munu ekki hætta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Þegar konur stjórna, þá er móðursýki og klikkun afleiðingin
- Aðeins kærleiksrík vera gat keppt við Krist um vinsældir, ekk...
- Ástandið á Gasa sem ekki er bara Hamas að kenna er undirrót s...
- Svaraverðir menn, þeir sem styðja lífstefnu en ekki helstefnu
- Sókn er bezta vörnin - það er sú stefna sem hjálpar mest ísle...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 12
- Sl. sólarhring: 51
- Sl. viku: 597
- Frá upphafi: 159886
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 472
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning