Mestu árásirnar mæta kristninni þegar reynt er af alvöru að koma með gildi hennar aftur

Orðið fjölbreytni er stundum notað yfir það sem er sundrung og ekkert annað. Fjölbreytni á sumum sviðum er góð en vond á öðrum sviðum.

Einsleit samfélög geta betur haldið friðinn en fjölbreytt alþjóðahyggjusamfélög.

Mér virðist sem gervigreind komist upp með meira en venjulegt fólk. Hægt er að forrita gervigreind þannig að hún ráðist aðeins á hægrimenn í samtölum. Það má búast við því að slík gervigreind sé nú þegar víða á netinu og einnig tali hún íslenzku.

Rétt eins og með notkun á drónum þá er búið að hefja baráttu hægrimanna við vinstrimenn á lægra plan frekar en hærra.

Ég hef áður skrifað það og ég skrifa það enn. Íslenzkt samfélag var betra um miðja 20. öldina en það er nú. Þá var meiri samheldni og náungakærleikur.

Ég fékk að kynnast kristnu uppeldi þótt ég hafi verið uppreisnarunglingur. Framfarir eru ekki alltaf framfarir heldur afturfarir, keyrðar áfram af gróðahyggju auðrónanna.

Þeir sem eru meðvirkir nútímanum vita þetta að minnsta kosti ekki eða þykjast ekki vita þetta þótt margir viti þetta nú samt.

Sósíalistaflokkurinn og Vinstri grænir geta aldrei orðið ekta vinstriflokkar verkalýðsins fyrr en öfgakvenréttindi verða ekki lengur þar með.

Sólveig Anna hefur reynt sitt bezta, en það er erfitt að búa til ekta vinstrihreyfingar þegar búið er að blanda öðru við alltof lengi.


mbl.is „Enn ein skipulögð árás á kristið fólk í Bandaríkjunum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 9
  • Sl. sólarhring: 167
  • Sl. viku: 526
  • Frá upphafi: 159595

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 405
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband