29.9.2025 | 00:31
Íslenzkt fólk er að deyja út og okkar menning
Íslendingar eru flóttamenn á eigin landi. Íslenzk menning er á flótta undan fjölmenningunni. Ef helzta áhugamál unglinga á Íslandi í dag væri sveitamenning, íslenzk menning og þjóðleg, þá væri staðan ekki þannig.
Jafnvel þótt allir snjallsímar yrðu brotnir og snúrusímakerfið endurreist, þá myndi það ekki breyta hugum unglinganna. Það þyrfti að loka Netinu algerlega eða hafa það bara fyrir fáeina útvalda. Það myndi aftur kosta fleiri bankaútibú, persónulega þjónustu í búðum en ekki fávitafæðingu sjálfsafgreiðslunnar.
Með tímanum yrðu unglingarnir eins og þeir voru fyrir um 30 árum, og fáeinir þeirra myndu vilja læra um sauðskinsskó, torfbæi, zetunotkun og hvaðeina sem íslenzk menning inniheldur.
Enn vil ég því hrósa der Leyen fyrir að vilja koma með reglur um stafrænan lögræðisaldur.
![]() |
Einum síðasta varnagla hælisleitanda kastað á glæ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 18
- Sl. sólarhring: 123
- Sl. viku: 414
- Frá upphafi: 159424
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 334
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning