28.9.2025 | 00:23
Jafnvel herveldi eins og Rússland á sín takmörk. Sé ekki samið um frið tímanlega fer allt til fjandans enn meira
Sergei Lavrov er ekki rétti maðurinn til að gagnrýna Þýzkaland fyrir hernaðarútþenslu, því hans eigið land er í mestu hernaðarútþenslu sem um getur á seinni tíð fyrir utan Kína.
Auk þess eiga Rússar sjálfir mestu sökina á þessari hernaðaruppbyggingu Þýzkalands, þar með hann sjálfur, sem ein aðalpersónan.
Eitt það versta í þessu stríði Rússa við umheiminn, sérstaklega við Úkraínu, það er mengunin og svo skeytingaleysið um mannslífin. Ég fordæmi Rússa alveg sérstaklega fyrir að taka ekki þátt í gereyðingarvopnaafvopnun, gagnrýni Bandaríkjamenn einnig fyrir það.
Nú hefur allt versnað í heiminum á skömmum tíma. Friðarvonir brostnar, mengun eykst, og menningin sjálf í rústum og tætlum.
![]() |
Þýskaland snúi aftur til nasistafortíðar sinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 11
- Sl. sólarhring: 105
- Sl. viku: 399
- Frá upphafi: 159300
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 293
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning