15.9.2025 | 00:32
Var líf á Marz? Mögulega
Til eru kenningar um að lífið hafi borizt frá Marz til jarðarinnar eða frá Venus til jarðarinnar eða frá loftsteinum. Því var jafnvel verið trúað á líf væri á Marz snemma á 20. öldinni eins og frægt leikrit í Bandaríkjunum er til vitnis um, og hræðslan við Marzbúa er gömul. Orson Wells olli slíkri hræðslu með útvarpsleikriti árið 1938.
Ekki er útilokað að líf hafi þrifizt á Marz áður. Plánetan er uppþornuð og skorpin, en áður fyrr er talið að vatn hafi verið á henni, og þá mögulega líf. Gróðurhúsaáhrif gætu hafa átt þátt í að gera hana óbyggilega.
Bandaríkjamenn hafa eytt peningum í margt heimskulegra en könnun geimsins, til dæmis stríð sem aðeins eru til bölvunar, eða kynjafræði, wókisma og slíkt.
![]() |
Skýrasta vísbendingin um líf utan jarðarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 25
- Sl. sólarhring: 245
- Sl. viku: 836
- Frá upphafi: 158148
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 555
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú gætir haft gaman af hugmyndum Alfred Lambremont Webre, ef þú kannast ekki við hann.
Sumt í hugmyndum hans minnir dálítið á sumar hugmyndir Níalssina (ef ég skil rétt).
Karlinn er allavega áhugaverður, ekki síst fyrir hversu margir hafa trú á hugmyndum hans.
https://old.bitchute.com/video/xB5fVyfNiWU/
Guðjón E. Hreinberg, 15.9.2025 kl. 01:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning