1.9.2025 | 05:29
Wókið er ekki dautt, en rotið er það og kennir fólki að tízkan kallar á öfga stundum
Sólveig Anna hefur komið fram sem einn virkasti andstæðingur wóksins og það er gott, hún er öflug. Þetta er auðvitað snobbsúla og wóksúla en John Lennon og Yoko Ono, manni þykir vænt um slíkt fólk.
Ég fagna því aðallega að það er komin kröftug umræða í gang um allskonar wók mál og fólk er farið að efast og spyrja sig spurninga. Að vissu leyti finnst mér heiður að friðarsúlunni og því kannski ekki heppilegasta málið til að gagnrýna wókið fyrir. Þó er svona umræða ágæt og vekur fólk til umhugsunar um snobb og ekki snobb.
Eins finnst mér það ágætt að flagga palestínska fánanum. Auðvitað verða vinstrimenn að sýna að þeir eru ekki eins og hægrimenn.
![]() |
Furðar sig á orðum Sólveigar Önnu um woke-súluna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.9.): 56
- Sl. sólarhring: 79
- Sl. viku: 510
- Frá upphafi: 156414
Annað
- Innlit í dag: 52
- Innlit sl. viku: 434
- Gestir í dag: 51
- IP-tölur í dag: 51
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning