30.8.2025 | 02:40
Ýmsar byltingar
Um kommúnistabyltingar er rétt að endurtaka orð dr. Helga Pjeturss, sem eru einhvernveginn svona um þetta: Það er þar sem viðleitni guðanna sem fór útum þúfur og djöflar náðu á sitt vald. (Hugsunin er hans, en setningin er mín, þetta er umorðun á boðskap, sem hann kom með).
Ég les pistla Arnars Sverrissonar af athygli. Hann skrifar af reynslu, þroska og kjarki, og mjög gott mál að auki. Á bloggsvæði þar sem kristilegur stuðningur við voðaverk Ísraelsmanna er viðtekinn er það mjög ferskt að lesa önnur viðhorf.
Viðmót blogganna eru mismunandi. Sum bjóða ekki uppá athugasemdir, en skipta má um viðmót. Það er aðeins eitt sem ég hefði viljað koma að í athugasemd til hans og geri það hér - en þetta á líka við mörg blogg Guðjóns Hreinberg og annarra sem skrifa á ákveðinn hátt.
Hann fjallar um menningarbyltingu Maós og hippabyltinguna. Ég samþykki þá augljósu staðreynd að við erum á bólakafi í byltingu sem kenna má við kvenfrelsun, kvenhelsun myndi ég frekar orða það, og hinseginleika.
En að nefna þessa byltingu einhverja þriðju byltingu, það finnst mér ekki rétt. Þær hafa verið miklu fleiri.
Ein bylting finnst mér merkilegust af öllum, en langfæstir viðurkenna hana. Það er nazíska byltingin, í Þýzkalandi frá 1929-1945, þegar mannkynið fékk von sem var slökkt jafnóðum af Winston Churchill og hans líkum, andlegum og líkamlegum.
Þetta kalla ég byltingu. Fólkið kaus þessa stjórn og var samþykkt kynþáttahyggjunni, en vissi raunar ekki af Helförinni og öllu sem gerðist í stríðinu sjálfu.
Síðan er það franska byltingin sem byrjaði 1789. Hún er nú líka með þeim merkilegustu, og sú rússneska 1917 önnur merkileg. Það hefur margt og merkilegt verið skrifað um þessar byltingar.
Á að flokka tæknibyltingar með? Örgjörvabyltinguna? Fjórðu iðnbyltinguna?
Þegar ég var 8 ára þá fór mamma á diskótek 1978 og næstum allir hlustuðu á Bee Gees. Við sem lítum á tónlistarheiminn sem miðlægan tölum um hippaárin í tónlist frá 1967-1977, þar sem við tók diskó og pönk, en nýbylgja og kuldarokk tók við uppúr 1980, til dæmis Duran Duran, síðan rapp og fleiri stefnur.
Af mínum foreldrum þykjast hvorki mamma né pabbi hafa verið hippar né aðrir. Þó hef ég heyrt fólk á þessum aldri tala um kommúnur og vinstriöfga sem eðlilegan hlut.
Fólk sem var á kafi í hippabyltingunni upplifði hana sem sjálfsagðan hlut. Það er vissulega mögulegt að hún hafi verið skipulögð af Frankfurt skólanum eða öðrum samsærisfélögum.
Ég hrökk svolítið við þegar ég las nýjan pistil eftir Arnar þar sem hann tengir saman hippabyltinguna og hinseginbyltinguna. Ég hef nefnilega alltaf litið á hippabyltinguna sem nokkuð góðan hlut en ekki hinseginbyltinguna.
Ég er ekki sammála því að frjálsar ástir og kynlíf sé nú kennt í skólum.
Kynfræðsla á ekkert skylt við heilaþvott kynleysunnar. Ég hef ekki skrifað um þetta til að styggja ekki viðkvæma, en "kynfræðsla nútímans" svokölluð er aðeins einn angi af mörgum mikillar geldingar á fólki, eins og sést á fækkandi fæðingum.
Frjálsar ástir er einnig andstæðan við nútímann. Ástir eru einmitt ekki frjálsar á okkar tímum. Þeim er beint inná mjög ákveðnar brautir. Einnig er sumt holdafar bannað og annað ekki. Feitt fólk er kallað sjúkt fólk, og því er beinlínis útrýmt. Til dæmis með pillum óhollum og lyfjum. Ekkert við þetta er frjálst og sízt eru ástirnar frjálsar.
Hipparnir kenndu frjálsar ástir, en öll þeirra kennsla var færð útí skurð.
Kvenfrelsun er annaðhvort orð sem notað er í háði eða það verður að nota annað orð, sem er kvenhelsun. Konur nútímans eru ekki frjálsar. Þær eru fyrirsjáanlegar. Boxin eru að vísu mörg sem þær eru í, en öll eru þau skiljanleg og útskýranleg. Það er hægt að lýsa kvengerðum og karlgerðum og jafnvel fólk sem er kallað í andstöðu það er hægt að flokka niður og útskýra. X-2000 stýriefnið kemur þar inní. Það kemur inní líkamana með öllu líkamsskrauti, hvort sem það eru húðflúr eða lokkar. Það hjálpar til við að móta hegðun fólks og færa hana í ákveðna flokka, eins og þegar sauðir eru settir í bása.
Konur nútímans eru upp til hópa geldar, sérstaklega á Vesturlöndum. Við erum tröllabeita. Það þýðir að fólki er útrýmt, en notað sem fyrirmyndir áður en fullkomin útþurrkun á sér stað.
Ég á við að konur séu andlega geldar eins og karlmenn. Ég nota oft óvenjulegt orðalag en undir niðri er það útpælt.
Ég á við þetta, að konur sem vilja ekki eignast börn, þær eru geldar í raun. Þær hafa gengið í gegnum heilaþvott.
Ég nota ekki orðið jafnaðarfasismi af tilviljun. Allar útrýmingaraðferðir nazistanna voru eins og bjánalegt gutl miðað við lúmskari og faldari aðferðir sem notaðar eru til að fækka fólki í ríki Bandamannanna, sem sigruðu Öxulveldin, en þessar faldari og lúmskari aðferðir eru að minnsta kosti 150% skilvirkari og áhrifaríkari.
Við hér á Vesturlöndum erum því bæði bókstaflega Gazabúar, en einnig í Gasklefunum nýju. Okkar útrýming tekur bara aðeins lengri tíma og við höldum að við séum frjáls.
Ég er ekki að fordæma þá sem stjórna. Það er hönd Guðs sem stýrir þeim og við erum syndugur lýður. Okkar erfðasynd er skorturinn á kynþáttaskyninu, í takmarkaða alheiminum sem sumir kalla Mú. Þar á eftir kom Le, næst Lemúría, Atlantis, og okkar takmarkaði alheimur.
Eins og hef rakið það hvernig Jahve stóð að því bakvið tjöldin að gera Róm að heimsveldi, þannig var hann að verki áður. Þetta mannkyn hefur fallið á þeim prófum sem mikilvægust voru. Þar með heldur ferðin áfram í verri víti.
Þótt ég sé ekki sammála öllum skýringum sannkristinna manna, þá hafa þeir rétt fyrir sér að ýmsu leyti, því í Biblíunni er ævaforn speki, en nútímafólk minnir á skepnur og nútímafólki er flestu stjórnað 100%, eins og um sé að ræða vélmenni. Allar skoðanir eru fyrirsjáanlegar hjá flestum, öll viðbrögð, öll ævin. Aðeins sá sem hefur næga þekkingu getur séð þetta og skilið þannig.
Fólki hefur verið innrætt trú frá barnæsku. Kristin trú í flestum tilfellum hér á landi. Því er erfitt að trúa því að allt sem manni var kennt í trúmálum er rangt, eða þarf leiðréttingar við.
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.8.): 22
- Sl. sólarhring: 89
- Sl. viku: 567
- Frá upphafi: 156275
Annað
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 467
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 17
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning