11.8.2025 | 04:45
Hvernig væri það ef Evrópulöndin yrðu frjáls og sjálfstæð aftur, ekkert ESB? Myndu þau aftur fara að blómstra?
Leiðtogar Evrópu gera mistök þessa dagana. Sumir segja að ekkert Evrópuríki sé forysturíki lengur. Öðruvísi það áður var þegar Evrópulöndin börðust um forystuna.
Óvildarmenn Donalds Trumps vilja ekki viðurkenna að hann er friðarleiðtogi alveg öfugt við allar þeirra fullyrðingar og fordóma. Þó blasir það við að hann hefur lagað efnahag Bandaríkjanna og verið eini leiðtoginn í heiminum sem hefur gert gagn í friðarmálum. Hvar eru Nóbelsverðlaunin núna? Í fordómagryfjunni því hann er hægrisinnaður?
![]() |
Slitnaði upp úr friðarviðræðum út af Frökkum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 90
- Sl. sólarhring: 93
- Sl. viku: 430
- Frá upphafi: 159273
Annað
- Innlit í dag: 69
- Innlit sl. viku: 328
- Gestir í dag: 61
- IP-tölur í dag: 61
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.