10.8.2025 | 07:18
Íţyngjandi flćkjustig
Ţetta sölubann er dćmi um vafasamt regluverk EES. Niđurstađan er sú ađ banniđ er fellt úr gildi, ţví ekki hefur veriđ sýnt fram á ađ varan sé eitruđ eđa óholl.
Annars gleymdi Páll Óskar ađ minnast Gylfa Ćgissonar međ hlýlegum orđum í rćđunni í gćr. Gylfi Ćgisson uppgötvađi Pál Óskar ţegar hann var bara krakki og fékk hann til ađ syngja á Ćvintýraplötunum sínum - og svo einhverjum fleiri, Halastjörnunni og leikritum fleiri, held ég. Myndi ţjóđin vita hver Páll Óskar er ef Gylfi Ćgisson hefđi ekki gert hann ađ barnastjörnu? Ţađ má mögulega vera, hann er býsna hćfileikaríkur söngvari. En Gylfi kom honum samt á framfćri og uppgötvađi hann.
![]() |
Sölubann á Lucky Charms og Cocoa Puffs fellt úr gildi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.9.): 2
- Sl. sólarhring: 44
- Sl. viku: 456
- Frá upphafi: 156360
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 384
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skotiđ beint í hrćsnistuldur samtímans, tvćr flugur í einni.
Guđjón E. Hreinberg, 10.8.2025 kl. 09:37
Ég ţakka ţér fyrir góđa athugasemd eins og áđur. En ég verđ ađ leiđrétta sumt sem kom fram í ţessum pistli, ţótt ađ mestu sé hann réttur.
Ég ţekki sćmilega vel íslenzka tónlist. Ţađ held ég ađ sé réttara ađ plöturnar sem Gylfi Ćgisson fékk Pál Óskar til ađ syngja inná hafi komiđ út 1980-1984. Ţar gerđi ég örlítinn feil í ţví ađ Gylfi hafi uppgötvađ hann, og held ég ađ Páll Óskar myndi sjálfur leiđrétta mig. Hiđ rétta er ađ 1978 kom út barnaplata ţar sem systkinin Páll Óskar Hjálmtýsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir sungu og léku saman, Diddi fiđla held ég ađ hafi fengiđ ţau til ađ syngja. Páll Óskar er fćddur sama ár og ég, 1970. Ţessi hljómplata heitir Emil í Kattholti - Ćvintýri Emils. Mig minnir ađ ţarna hafi Páll Óskar fyrst komiđ fram.
Ţađ breytir ekki ţví ađ án Gylfa Ćgissonar hefđi hann kannski gleymzt, ţví Gylfi lét hann syngja á mörgum hljómplötum árin á eftir.
Beztu kveđjur.
Ingólfur Sigurđsson, 11.8.2025 kl. 00:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.