17.7.2025 | 05:46
Með brosi á vör er sjálfstæðið afnumið
Með lymskulegum hætti eru hindranir fjarlægðar á vegferðinni inní ESB. Þó berast fréttir um að efnahagsstaða Evrópuríkjanna versni stöðugt. Hvenær ætla þessir ESB forkólfar að viðurkenna að hugmyndin um ESB byggðist á sandi?
Það verður sennilega aldrei, því þótt fjöldinn verði fátækari, þá eru embættismennirnir enn vel launaðir, þessir sem stjórna ferðinni. Þetta er nákvæmlega sama dæmi og í Sovétríkjunum. Enn er talsvert í að fátækt í ESB verði einsog í Sovétríkjunum. Þó nálgast það samkvæmt fréttum.
Hvað verðum við Íslendingar sem meðlimir að ESB? Ósjálfstæðari en nokkrusinni fyrr, algjörlega háð styrkjum og erlendri framleiðslu!
![]() |
Ísland eflir samstarf við ESB um sjávarútvegsmál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 59
- Sl. sólarhring: 92
- Sl. viku: 544
- Frá upphafi: 152128
Annað
- Innlit í dag: 44
- Innlit sl. viku: 404
- Gestir í dag: 42
- IP-tölur í dag: 42
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ESB vill bæði fiskinn og rafmagnið því útgjöldin eru gífurleg og aðildarríkin kvarta hástöfunum yfir þessari hít
€865 billion for agricultural, fisheries, cohesion and social policy.
€410 billion for competitiveness, including research and innovation.
€200 billion for external action, including €100 billion for Ukraine
Grímur Kjartansson, 17.7.2025 kl. 09:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning