16.7.2025 | 03:27
Hamfarahlýnun staðreynd
Fólki finnst ágætt að fá hlýindi stundum. Merkilegar eru þó fréttirnar frá fólki sem er farið að kjósa sumarleyfisstaði í köldum borgum eins og á Norðurlöndunum, þegar það er alveg að stikna í heitari löndum.
Þegar hitametin halda áfram að falla þá má telja það sannað að hamfarahlýnun er af mannavöldum sennilega, allavega að hún er ekki lengur kenning.
Endurtek: Eina leiðin er að fara til baka til einfaldari lífshátta, hafna nútímatækni.
![]() |
Trompaði fyrra hitamet um 9,4 gráður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Ross Edgley er meðal minnisstæðustu manna ársins sem snerta s...
- Það er alltaf talað um sömu vandamálin, en þau versna, eins o...
- Skrímslabangsar? Er nokkuð jákvætt við þá annað en að þeir er...
- Umdeildur yfirmaður sleppur með skrekkinn, Sigríður J., undir...
- Margir sem blogga ekki gætu gert það. Mamma var ein af þeim. ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 10
- Sl. sólarhring: 80
- Sl. viku: 542
- Frá upphafi: 157322
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 414
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.