Lokalausnir fyrr og síđar

Ég vil minna á frétt á Vísi, Guđmundur Hálfdánarson prófessor í sagnfrćđi viđ Háskóla Íslands segir: "Nýjasta útspil Ísreaela á Gasa minni á lokalausn nasistanna".

Ţessi sagnfrćđingur hefur oft komiđ í fjölmiđlum og lízt mér vel á hann, hefur mikla ţekkingu og ekki hlutdrćgur ađ ráđi.

Já eins og hann lýsir ţessu ţá er ţetta verra ástand á Gaza en í Úkraínu, meiri mannúđarkrísa.

7. október árásin 2023 gerđi ţessa lokalausn mögulega og bćđi Trump og Netanyahu byggja á henni sín viđbrögđ eins og Guđmundur sagnfrćđingur kemur inná.

Ekki segir Guđmundur Hálfdánarson ţađ berum orđum, en sú ályktun liggur í loftinu eftir ađ mađur les viđtaliđ viđ hann, ađ Ísraelsmenn hafi haft hag af árásinn 7. október, nánar tiltekiđ öfgamenn sem vildu fá ástćđu til ađ hreinsa Gaza af Palestínumönnum međ svona ađgerđum, hvađ sem ţađ kostar.

Ţađ hefur veriđ fjallađ um grunsamlega litlar varnir Ísraelsmanna áđur en árásin var gerđ. Grunur leikur á samsćri. Sá grunur virđist vel rökstuddur, og ekki held ég ađ međ neinum hćtti sé hćgt ađ kalla sagnfrćđinginn í Háskólanum samsćrisnörd.

Ég ćtla ekki ađ segja ađ ég sé viss um svona samsćriskenningar. En ţćr ţurfa ađ berast víđa, ţćr virđast passa.


mbl.is Skoriđ á böndin á fánum Úkraínu og Palestínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 90
  • Sl. sólarhring: 91
  • Sl. viku: 726
  • Frá upphafi: 151398

Annađ

  • Innlit í dag: 77
  • Innlit sl. viku: 502
  • Gestir í dag: 69
  • IP-tölur í dag: 66

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband