7.7.2025 | 01:15
Róandi íslenzk gospelhljómplata frá tímum feđraveldisins
Guđný og Elísabet Eir - manstu stund er kristileg gospelplata. Hún var ókeypis í Góđa hirđinum viđ innganginn og ég ţáđi ţađ. Hún var gefin út 1985.
Eitt sinn fannst mér gospell ţreytandi og allt eins. Nú finnst mér ţađ róandi eins og góđ slökunarpilla.
Nú kann ég ađ meta svona gospell ţar sem sungiđ er um guđ sem kćrleiksríkan föđur en ekki konu.
Í einu lagi er ádeila á mćđraveldi ađ ţví er virđist, og ţađ ljóđ er eftir konu, sem er merkilegt. Lagiđ heitir "Manstu stund", titillagiđ, lag H. Brander, ljóđ Kristín Sćmundsdóttir.
Svona er ţetta erindi sem virđist ádeila á Evu, sem er holdgervingur syndarinnar samkvćmt ýmsum:
"Móđurdraumur drýgstur sveik,
dró ţig synd og frá ţér veik:
Barnatrú og bćnamál,
best er verndar mannsins sál."
Ég vildi eiga ţessa plötu ţví fallegar konur prýđa umslagiđ, ţessar söngkonur. En svo ţegar ég hlustađi á hana ţá fannst mér hún miklu betri en ég hélt.
Femínistar hafa breytt kirkjunni. Ekki vilja kvennakirkjuprestynjur lengur syngja um guđ sem föđur, ţví ţađ eru áhrif frá valdasjúkum körlum sem beittu konur ofbeldi í gegnum tíđina.
En falleg er ţessi tónlist og róandi.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 21
- Sl. sólarhring: 123
- Sl. viku: 737
- Frá upphafi: 151291
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 487
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning