4.7.2025 | 03:35
Breytingin frá jafnađarstefnu nćr einnig til Evrópu
Ţýzkaland međ kanzlarann Friedrich Merz er vissulega ađ fćrast nćr Bandaríkjunum og Trump stjórninni, en ţó ekki mjög mikiđ, en svolítiđ samkvćmt ţessari frétt.
Já tímar Angelu Merkel eru liđnir, ţađ er augljóst. Ţýzkaland hefur vćgi og vigt í heimsmálunum, ekki spurning međ ţađ. Ţetta rímar viđ fréttir frá Bretlandi ţar sem dómstólar hafa breytt kúrsinum frá ţví öfgafrjálslyndi sem taliđ var ákjósanlegt.
En ţó nćr ţessi stefnubreyting ekki til utanríkismála, ekki til afstöđunnar til stríđsins í Úkraínu og "hjálpar" handa Úkraínumönnum, til ađ fćkka ţeim enn meira í ţessu stríđi. (Slátrun).
Ţessi stefnubreyting nćr heldur ekki til ólíđandi ástands á Gaza.
Ţýzkaland er eins og önnur lönd. Ţegar almenningsálitiđ breytist og reiđin beinist ađ frjálslyndum öflum, ţá komast önnur stjórnmálaöfl til valda, svo einfalt er nú ţađ.
En ég er ekki ánćgđur.
Ég spyr ţessarar einföldu spurningar:
Af hverju ţurfa alltaf erfiđir tímar ađ gera fólk raunsćtt og vekja ţađ af svefni útópíunnar um Paradís á jörđ, sem aldrei verđur í ţessu lífi - samkvćmt Biblíunni. "Í heiminum hafiđ ţér ţrenging." Ţetta er í Biblíunni, og orđ Krists, en flestir Íslendingar eru enn í Ţjóđkirkjunni, ţótt ţađ sé kannski enn ađ breytast og fólki ađ fćkka ţar.
![]() |
Engir pride-fánar: Ţingiđ ekki sirkustjald |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 127
- Sl. sólarhring: 158
- Sl. viku: 677
- Frá upphafi: 152906
Annađ
- Innlit í dag: 103
- Innlit sl. viku: 522
- Gestir í dag: 94
- IP-tölur í dag: 94
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.