2.7.2025 | 07:47
Mikill er missir ađ Magnúsi Ţór Hafsteinssyni sem afrekađi margt
Ţađ er mjög sorglegt og sárt ađ missa Magnús Ţór Hafsteinsson í ţessu hörmulega slysi. Hann var gegnheill gćđamađur get ég sagt ţótt ég hafi ekki ţekkt hann vel, en ţađ var augljóst af hans verkum.
Slíkir menn eins og hann ćttu ađ koma ađ stjórnun landsins, en svo er ekki, annađ er í tízku ţessa dagana, ađ láta konur vera í nćstum öllum embćttum.
Ţađ sem hann varađi viđ hefur eiginlega allt rćzt, hvađ varđar aukna glćpatíđni og upplausn í samfélaginu vegna stjórnmálanna. Frjálslyndi flokkurinn var bezti flokkurinn um tíma en komst ekki í stjórn.
Ţó studdi ég Vinstri grćna um skeiđ, en fékk svo áhuga á Frjálslynda flokknum.
Ísland er miklu fátćkara eftir brotthvarf Magnúsar.
Og ţjóđarskútan siglir kannski í strand. Hefđi hann fengiđ ađ ráđa vćri nú margt betra.
![]() |
Magnús Ţór Hafsteinsson lést er báturinn sökk |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.7.): 14
- Sl. sólarhring: 100
- Sl. viku: 516
- Frá upphafi: 152585
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 359
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hef ekki séđ nógu greinargóđa frétt um slysiđ.
Guđjón E. Hreinberg, 2.7.2025 kl. 20:45
Viđ ţessu á ég ekkert svar og ţetta er góđ ástćđa til ađ tjá sig ekki um ţetta. En ég virti Magnús Ţór Hafsteinsson mikils og fannst hann svo stórt nafn í ţjóđfélaginu síđan hann varađi ţjóđina viđ Svíţjóđarhelstefnunni ađ ég varđ ađ tjá mig og tjá söknuđ minn og harm vegna andláts hans, alltof snemma.
Ég reyni alltaf ađ svara ţeim sem koma međ athugasemdir, finnst ţađ kurteislegra. Jafnvel ţótt mađur geti litlu bćtt viđ eđa svarađ.
Beztu kveđjur.
Ingólfur Sigurđsson, 3.7.2025 kl. 21:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.