Er hernaðaruppbygging "vonarglæta"?

Ég hrósaði Kristrúnu í nýlegum pistli en það geri ég ekki hér. Hér snýr hún hlutunum á hvolf. "Áherzla á öryggi á Norðurslóðum", hvað þýðir þessi frasi hjá henni eiginlega? Hann þýðir einfaldlega að það er minna öryggi á Norðurslóðum en áður vegna þess að stórveldin seilast hér til áhrifa! Það er nú öll "vonarglætan", sem sé alls engin vonarglæta heldur aukinn ótti og VONLEYSI!!!

Kínverjar vilja ráða og hafa áhrif hér á Norðurslóðum og Bandaríkjamenn, Rússar án efa líka. Síðan þegar Indverjar fara að gera sig breiða, Afríkmenn og Suður Ameríkumenn, þá munu þeir gera slíkt hið sama.

Vaxandi mengun og orkuþörf í heiminum. Kjarnorkan meira notuð, fleiri kjarnorkuver.

Þetta er ALLT ANNAÐ en vonarglæta!!! ÞETTA ER GEÐVEIKI OG HELSTEFNA!

Kristrún er LÝÐSKRUMARI eins og allir sem FEGRA ljótan sannleikann og veruleikann!!!

Ef maður setur þetta í samhengi við efnahagsmálin þá verður þetta ennþá fáránlegra!

Þessi svonefnda hernaðaruppbygging er brot af því sem þarf, til að fá völd, ef miðað er við hernaðarmátt Bandaríkjanna, Rússlands, Kína og þannig stórvelda.

Þar fyrir utan, Evrópa öll er í hnignun og kreppu, þar með Norðurlöndin.

HVAÐA VONARGLÆTA er þetta?

Getur þú með baunabyssu Norðurlanda ógnað skriðdrekum Bandaríkjanna eða Rússa?

Alltaf sama ruglið í þessum valdamönnum!


mbl.is „Vonarglæta“ eftir hótanir Trumps um Grænland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.5.): 129
  • Sl. sólarhring: 145
  • Sl. viku: 617
  • Frá upphafi: 147241

Annað

  • Innlit í dag: 106
  • Innlit sl. viku: 512
  • Gestir í dag: 103
  • IP-tölur í dag: 103

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband