28.4.2025 | 00:02
RÚV sýnir virðingarverða samúð með þjáningunum á Gaza
Í RÚV var frá því sagt hversu mörg börn deyja stöðugt á Gazasvæðinu. Um tvær milljónir búa á Gaza, þar af helmingurinn börn, um milljón.
Ég man eftir því að ár eftir ár voru myndir sýndar af sveltandi börnum í Afríku á RÚV í æsku minni. Amma sagði oft:"Kláraðu matinn þinn, hugsaðu um öll sveltandi börnin í Afríku." Nú er ástandið miklu betra í Afríku allri eftir mikla hjálp í þeirra garð um langt skeið, en myndirnar frá Gaza minna á gömlu myndirnar frá Afríku, frá sveltandi börnunum þar.
Þá má spyrja sig: Hvers vegna rís ekki stór hluti okkar þjóðar upp og mótmælir barnadauðanum á Gaza og árásum á fólk sem ekki getur varið sig?
Þorgerður Katrín hefur meiri áhuga á að tala um mannréttindi Úkraínumanna en mannréttindi Gazabúa.
Það er mjög ósmekklegt að klína gyðingahatursstimplinum á fólk sem reynir að taka málstað fólksins á Gaza.
Wók getur verið til vinstri og hægri. Trump beitir hægri-wók stefnu og fær þessvegna gagnrýni og verður óvinsæll.
![]() |
Hamas sögð opin fyrir 5 ára vopnahléi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 41
- Sl. sólarhring: 102
- Sl. viku: 707
- Frá upphafi: 143654
Annað
- Innlit í dag: 29
- Innlit sl. viku: 514
- Gestir í dag: 29
- IP-tölur í dag: 29
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég sé lítið "virðingarvert" við það sem RÚV er að gera, FYRIR ÞAÐ FYRSTA VÆRI NÚ EKKI SVO GALIÐ AÐ VERA MEÐ "RÉTTAR" FRÉTTIR AF ÁSTANDINU Á SVÆÐINU. Jú vissulega er hungursneyð þarna en hver skyldi ástæðan vera????? RÚV segir að ÍSRAELSMENN stöðvi flutning hjálpargagna á svæðið. ÞETTA ER EKKI ALLS KOSTAR RÉTT. ÞAÐ ER ÍSRAELSKUR ALMENNINGUR SEM STÖÐVAR AÐ HJÁLPARGÖGN SÉU FLUTT INN Á SVÆÐIÐ OG TALSMENN ÞEIRRA SEGJA: "UM LEIÐ OG EFTIRLIFANDI GÍSLUM VERÐUR SLEPPT OG LÍK LÁTINNA GÍSLA VERÐA AFHENT EÐA GERÐ VERÐUR GREIN FYRIR ÖRLÖGUM ÞEIRRA, VERÐUR OPNAÐ FYRIR AÐ AÐSTOÐ VERÐI HLEYPT INN Á SVÆÐIÐ". HVER HEFUR HAGSMUNI AF ÞVÍ AÐ GERA SKRÍMSLI ´R ÍSRAELSMÖNNUM???????????
Jóhann Elíasson, 28.4.2025 kl. 07:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning