Ćskupáskaminningar

Ég hitti mömmu í gćr (laugardag) og viđ rćddum páskana á ćskuóđalinu ađ Digranesheiđi 8, og ég fékk ađ heyra ýmislegt um ţetta áđur en ég fćddist ţegar hún var ung ţarna á seinni hluta 20. aldarinnar.

Ég upplifđi mikinn friđ og kćrleika hjá ömmu og afa. Ţessar ćskuminningar eru góđar og dýrmćtar. Ţćr eru vin í eyđimörkinni.

Ţegar ég rifjađi ţetta upp međ mömmu og hún sagđi mér eitthvađ nýtt, ţá undrađist ég hversu fátćklegt ţetta var á ţessum tíma, um 1950 og áratugina á eftir, páskaegg voru ekki ađalmáliđ, og ekki öll börn fengu ţau. Ţađ var amma Ragnheiđur, langamma mín, móđir ömmu, sem gaf mömmu og systkinum hennar eitt páskegg hverju fyrir sig í mörg ár, eđa í um 20 ár ţar til hún lézt og ţar til ţau stálpuđust, en önnur páskaegg fengu mamma og systkini hennar víst ekki. Hún dó 1973, og ţá voru ţau öll uppkomin, um ţađ bil.

Ţađ sem ég man eftir persónulega er svipađ. Amma stjórnađi heimilinu og var í essinu sínu á páskunum, ţví hún sagđi:"Í dag var Jesús krossfestur", "Í dag sveik Júdas frelsarann", og svo framvegis.

Hún gerđi dymbilvikuna lifandi međ ţessu og trú hennar var mjög lifandi. Ţannig hefur ţetta líka veriđ hjá heiđnu fólki, ţví fyrir ţví eru atburđirnir hringrás sem endurtekur sig.

Mig minnir ađ amma hafi sagt ađ fólk ćtti ađ fasta á föstudaginn langa til ađ ţjást međ frelsaranum, en samt minnir mig ađ matur hafi veriđ á borđ borinn.

En seinna ţegar ég varđ eldri fóru páskaeggin ađ verđa eitt ađalmáliđ. Ţađ má víst segja ađ Mammonsdýrkunin hafi yfirtekiđ allar kristilegar hátíđir.

Mamma sagđi mér frá ţví, og ég man eftir ţví sjálfur, ađ afi vann ekki á páskadag eđa annan í páskum og heldur ekki á föstudaginn langa. Nema ef menn ţurftu mjög nauđsynlega á viđgerđ ađ halda, ţá vann hann á laugardaginn fyrir páska eđa annan í páskum eđa á skírdag, en aldrei held ég á páskadag eđa föstudaginn langa, enda amma mjög ströng á ţessu.

Svo var ţađ mjög algengt ađ ćttingjar kćmu í heimsókn fyrir tíma internetsins. Ćttingjar ömmu komu oft frá Snćfellsnesi og ćttingjar afa frá Ströndum.

Stundum komu ćttingjar og fengu ađ gera viđ bílana sína um páskana á verkstćđinu. Amma var mjög óhress međ ţađ, en svo lengi sem afi vćri ekki ađ vinna yfir hátíđirnar sćtti hún sig viđ ţađ, en hneykslađist á ţessum ćttingjum, jafnvel sínum eigin, og ávítti ţá lítiđ eitt.

Ég man ađ mér leiddist oft um páskana.

Mamma rifjađi ţađ upp ađ hún fór upp á efraloftiđ og las Sjómannablöđin sem afi geymdi ţar.

Afi ţekkti sjómenn og hafđi fariđ lćrt eitthvađ í stýrimennsku og slíku ţegar hann menntađi sig sem vélsmiđur, rennismiđur og fleira. Hann hafđi einnig veriđ eitthvađ örlítiđ á sjónum ađ gera viđ vélar í skipum fyrstu árin fyrir sunnan, og jafnvel í Djúpuvík, á síldarárunum ţegar hann var enn yngri.

En mér fannst gaman ađ fá ţessa ćttingja í heimsókn og hlusta á hvađ sagt var, en ég man ekki eftir neinu af ţví. Ţađ var talađ um ćskustöđvarnar, pólitíkina, vinnuna og fleira.

Ég man ađ mér fannst amma skrýtin ađ tala svona um Jesús eins og hann vćri lifandi og í nútíđ, eins og veriđ vćri ađ pína hann aftur og aftur á hverju einasta ári!

En ţađ er gott ađ rifja ţetta upp, hvernig sannkristiđ fólk er og var.

Gleđilega páska.


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 70
  • Sl. viku: 528
  • Frá upphafi: 142785

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 424
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband