Á kaffihúsinu, ljóđ frá 7. febrúar 2018.

Eins og hann hefđi átt...

en gamla feđraveldiđ stendur í ţeim,

og mér líka.

 

Ef hann er of ákveđinn,

ef hann gerir mistök,

og allir hrćđast mistök

sem eru ekki fullkomlega á valdi vímunnar.

 

Ţau drekka sig ekki full,

hann missir ekki stjórn á sér,

ţorir ekki ađ feta yfir ţá stíga

eđa yfir ţau mörk.

 

Kannski hefđi hún

átt ađ hella hann fullan

og bćta viđ ástarjátningum

og vera eggjandi klćdd ađ auki.

 

Viđ mćttum í stúdíóiđ

eins og brúđur

á lyfjum,

of fullkomiđ til ađ geta veriđ satt,

og samrćđurnar voru smurđar.

En hún lék sitt hlutverk,

hefđi átt ađ vera međ honum ein frekar

til ađ fá sitt fram

međ honum.

 

Og nú er ég hér á kaffihúsinu,

og smásagan, frásagan, aukaatriđi

á međan ţú bíđur

eftir ástarjátningunni sem aldrei kemur - eđa hvađ?

 


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 18
  • Sl. sólarhring: 72
  • Sl. viku: 491
  • Frá upphafi: 142725

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 390
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband