31 fallnir eftir árás Rússa, en barnadauđinn á Gaza er hryllilega sorglegur og meiri

Ekki heyrist hátt í fólki sem er reitt út af ţví sem gerist á Gaza. Ekki eru ráđamenn alltaf ađ fordćma ţađ, og jafnvel vinstrimennirnir ţegja mikiđ, sem mest fordćmdu slíkt hér á árum áđur, og mótmćltu oft og víđa.

Er ţađ rasismi í Ţorgerđi Katrínu ađ fordćma árás Rússa en fordćma ekki eins mikiđ Ísraelsmenn sem eru stórtćkari í barnadrápum?

31 látinn eftir árás Rússa, ljótt er ţađ vissulega og viđurstyggilegt, en tölurnar um fallna á Gaza eru miklu hćrri og börnin sem deyja ţar eru miklu fleiri.

Ţegar hergögn eru send dregst stríđ á langinn. Ţađ er stuđningur viđ stríđ en ekki friđ. Eftir ţví sem Úkraínumenn tapa meira af landi sést hve fáránlegur stuđningurinn viđ ţá er

Er auđveldara fyrir okkur ađ hafa samúđ međ Úkraínumönnum ţví ţeir hafa sömu menningu og viđ og nákvćmlega sama útlit líka? Eđa er auđveldara fyrir Ţorgerđi Katrínu ađ hafa samúđ međ Úkraínumönnum ţví ţeir vilja fara í ESB og vera femínistar?

Gazabúar eru af semetískum ćttstofni eins og gyđingar líka, og ţví brúnleitir en ekki mjög ljósir yfirlitum, nema gyđingar hafa fengiđ á sig germanskt yfirbragđ og norrćnt margir eftir ađ hafa veriđ flóttamenn í Evrópu öldum saman og eignazt afkvćmi međ Evrópubúum.

Ţađ kom fram í fréttum ađ um 50% allra sem búa á Gaza eru börn!!! Já, konurnar eru alltaf óléttar, ţćr eru fullar af ţjóđerniskennd og gefast ekki upp, og ţćr minna á konur fyrri alda sem alltaf voru óléttar.

Margsinnis hefur komiđ fram í fréttum ađ almenningur á Gaza GEFST EKKI UPP! Fólkiđ segir:"ŢETTA ER OKKAR LAND, og hér viljum viđ vera!!!

Af hverju finna ekki alţjóđastofnanir lausn á ţessu, eins og fundiđ var land fyrir Ísraelsmenn á sínum tíma?

Mér blöskrađi fyrst ţegar ţessi frétt kom nýlega á RÚV ţar sem sagt var frá ţví ađ helmingur allra á Gaza eru börn. Ţađ ţýđir ađ ţessar linnulausu árásir á svćđiđ BEINAST AĐ BÖRNUM ALVEG SÉRSTAKLEGA!!!

 

 


mbl.is Ţorgerđur fordćmir árás Rússa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Hrćsnin eđa jafnvel fáfrćđin sem hér rćđur ríkjum er ógeđsleg, en kannski ekkert skrítiđ ţar sem allur fréttaflutningur hér, eins og t.d. frá "hlutlausum" ríkisfjölmiđlinum er einhliđa áróđur eđa heilaţvottur og meirihluti okkar er ţrátt fyrir allt, óumdeilanlega bjánar.

Jónatan Karlsson, 14.4.2025 kl. 10:23

2 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Tek undir međ ykkur, -já ţetta er brútal hrćsni.

Hyskiđ ćtti ađ líta í eigin barm ţegar ţađ fer međ fordćmingar og stríđsćsingar á víxl.

Kúlulánadrottningin stendur ađ enn einni ríkisstjórninni sem fjármagnar manndráp í okkar nafni, -og bćtir heldur í en hitt.

Magnús Sigurđsson, 14.4.2025 kl. 13:17

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.4.): 47
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 447
  • Frá upphafi: 142384

Annađ

  • Innlit í dag: 36
  • Innlit sl. viku: 352
  • Gestir í dag: 34
  • IP-tölur í dag: 34

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband