28.3.2025 | 05:37
Jón Spæjó fyrst?
Sigríður ríkislögreglustýra tekur vel í það að stofna leyniþjónustu á Íslandi en ekki her. En að stofna leyniþjónustu getur þó verið undanfari þess að stofna her, þetta eru svolítið skyld fyrirbæri sem tengjast afbrotum og átökum innanlands og utanlands.
Hefði ekki íslenzka þjóðfylkingin komið í veg fyrir þetta, Frelsisflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn, ef þeir hefðu fengið fylgi jafn mikið og Samfylkingin eða Sjálfstæðisflokkurinn og fólk úr þeim fengið að stjórna landinu?
![]() |
Ísland er ekki herlaust land |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Ég var búinn að lofa mér annað en lýsti Arnari Þór sem merkil...
- Hægt og bítandi eru hneykslismálin að grafa undan ríkisstjórn...
- Nýr erkidrúíði, páfi öðru nafni, hefur verið valinn
- Pútín ætti að læra að sigra með afþreyingu, rússneskri Hollyw...
- Eðli kommúnista er að búa til dúmur, forum, ráð og allt það, ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 19
- Sl. sólarhring: 232
- Sl. viku: 786
- Frá upphafi: 145516
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 511
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.