11.3.2025 | 06:03
Samstilling virđist nú syndanna tákn, ljóđ frá 18. nóvember 2003
Er hagsmunum misbođiđ harđlega ţá?
Hvort hefur ei mannskarinn botnađ í ţví?
Saklaus í syndinni
svamlandi frćgđanna dama.
Markiđ í myndinni,
mun vera ţessum til ama.
Áđur ríkti önnur ţrá,
er nú sjálfiđ horfiđ vina?
Reynir ţví ađ rembast upp á ný,
reksniđ gildir síđur ţó um hina.
Samstilling virđist nú syndanna tákn,
sérkenni metur ţví hjörđin ţinn dag.
Umbreyting, umpólun,
einhver má kjarnanum breyta.
Sorgleg er sum skólun,
sargiđ vill íhaldiđ ţreyta.
Horfin inní himnabákn,
hafa eđli sínu glatađ.
Kemur ekki kćti sinni í lag,
kölskar gátu ţví á sigur ratađ.
Ađstađan veitir ţér áfram stríđsrétt,
allt ţađ var mölvađ en reglunum breytt.
Smámenni smjattandi,
smyrjandi viđaukum ţykkum.
Snćldurnar snattandi,
snapandi á valdanna skikkum.
Fór sú góđa kona í klett?
Koma saman annarsstađar.
Jafna, rétta ţjóđin verđur ţreytt,
ţessi tölva í villum einum blađar.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 33
- Sl. sólarhring: 64
- Sl. viku: 506
- Frá upphafi: 142740
Annađ
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 402
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.