Fáein orđ í keltnesku, gaulversku. Kennsluţáttur í útdauđu máli, 1.

Hér eru fáein gaulversk orđ ţýdd yfir á íslenzku. Takiđ eftir hversu líkara ţetta er íslenzkunni heldur en franskan, sem er blendingur úr gaulversku, latínu og fleiri málum.

A- er fornt neitunarforskeyti sem einnig er til í forníslenzku.

Abro er nćstum sama forskeyti og afar, sem er einnig notađ í nútímaíslenzku.

Abú er skylt á, og ţessu orđi hafa margar suđrćnar ţjóđir glatađ vegna latneskra áhrifa.

Margá, jörđ, er sama orđ og mörk, skógur á íslenzku. (Seinni hluti orđsins acaunomargá).

 

a, am, an, neitunarforskeyti, án.

abainna, aballa, abalias - eplatré, ávaxtatré

abalicos - gjöfull, ábatasamur, veitull

aballon - epli, ávöxtur, eplatré, ágóđi, hagnađur, auđur

abancos - bjór, bifur (dýriđ), árdvergur, hökubjörg, hjálmgríma

abi - skyndilega

ablabaros - ţögn

aboná - á, fljót

abrants, abrantos - augnlok

abrextos - ólöglegur, bannfćrđur, yfirgefinn, óskilgetinn, órökréttur

abrextus - útlagi, afbrotamađur,

abro-, (forskeyti), mjög, afar, sérlega, einkar

abros - of mikiđ, umfram, í óhófi

abú, abonos - á, fljót

acauná, acamná, acanná - hola, gjóta, sprunga, glufa, rauf

acaunomargá - klettajörđ, sendin jörđ

acaunon - steinn, klettur, bjarg

accombonget, acconbubouge, accomboxtos, accombognion - ađ drepa, slá í hel, yfirtaka, slátra

acínos, so - spíra, frjóangi

acitablos - lítil skál, vínskál, hunangsskál

aciton - völlur, slétta, gresja

-ácos, (viđskeyti), -legur, í samfloti međ, viđlođandi, međ (til dćmis nertacos: sterkur, nerton: styrkur).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 110
  • Sl. sólarhring: 117
  • Sl. viku: 655
  • Frá upphafi: 141381

Annađ

  • Innlit í dag: 98
  • Innlit sl. viku: 500
  • Gestir í dag: 91
  • IP-tölur í dag: 90

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband