Voru það trén sem felldu stjórnina í Reykjavík?

Allavega kom þetta upp á sama tíma. Ég horfði á Silfrið í gær sem var eingöngu helgað stjórnarkreppunni í Reykjavík og sprungna meirihlutanum.

Þar mátti heyra og skilja að andstæðurnar á milli vinstrimanna og hægrimanna í borginni eru farnar að skerpast og skýrast þannig að erfiðara er um samvinnu. Fullkominn samhljómur á milli Vinstri grænna (sem er víðast hvar horfinn flokkur) og Sósíalista, gamalkunnugur samhljómur á milli Framsóknar og Sjálfstæðisflokks, og hinir nálægt Samfylkingu.

Svo virðist sem Einar borgarstjóri hafi loksins á miðju kjörtímabili áttað sig á því hvað kjósendur hans vildu og hann sé búinn að vera leiksoppur annarra flokka allan tímann og ætli nú að breyta því!

Já, enda fylgi hans hrunið og flokksins!

Annars hefði verið hægt að lækka þessi tré með því að stytta þau og þannig væri ekki verið að fara gegn náttúruvernd og ekki verið að fækka trjám sem mörgum þykja dýrmæt þarna.


mbl.is Tré verða felld í Öskjuhlíð á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.2.): 68
  • Sl. sólarhring: 100
  • Sl. viku: 596
  • Frá upphafi: 135462

Annað

  • Innlit í dag: 64
  • Innlit sl. viku: 520
  • Gestir í dag: 61
  • IP-tölur í dag: 60

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband