11.2.2025 | 08:50
Voru ţađ trén sem felldu stjórnina í Reykjavík?
Allavega kom ţetta upp á sama tíma. Ég horfđi á Silfriđ í gćr sem var eingöngu helgađ stjórnarkreppunni í Reykjavík og sprungna meirihlutanum.
Ţar mátti heyra og skilja ađ andstćđurnar á milli vinstrimanna og hćgrimanna í borginni eru farnar ađ skerpast og skýrast ţannig ađ erfiđara er um samvinnu. Fullkominn samhljómur á milli Vinstri grćnna (sem er víđast hvar horfinn flokkur) og Sósíalista, gamalkunnugur samhljómur á milli Framsóknar og Sjálfstćđisflokks, og hinir nálćgt Samfylkingu.
Svo virđist sem Einar borgarstjóri hafi loksins á miđju kjörtímabili áttađ sig á ţví hvađ kjósendur hans vildu og hann sé búinn ađ vera leiksoppur annarra flokka allan tímann og ćtli nú ađ breyta ţví!
Já, enda fylgi hans hruniđ og flokksins!
Annars hefđi veriđ hćgt ađ lćkka ţessi tré međ ţví ađ stytta ţau og ţannig vćri ekki veriđ ađ fara gegn náttúruvernd og ekki veriđ ađ fćkka trjám sem mörgum ţykja dýrmćt ţarna.
![]() |
Tré verđa felld í Öskjuhlíđ á morgun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Farsímabann og samfélagsmiđlabann gengur eiginlega ţvert á un...
- Ekki ţarf ađ líta til útlanda til ađ finna eymdina
- Felix og Klara - Fúll, fúlari, fúlastur? Jón Gnarr og Ragnar ...
- Já ţađ eru til menn sem ekki hata Trump eins og Silfriđ sýndi
- Mannkynssagan er mörkuđ af frćgum persónum eins og Gretu Thun...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.10.): 54
- Sl. sólarhring: 147
- Sl. viku: 1075
- Frá upphafi: 160949
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 782
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.