Í brengluðum samtímanum er vonin og fyrirmyndin í Biblíunni, meðal annars

Það hefur komið í sjónvarpsfréttum að kirkjusókn ungra pilta og karlmanna er að aukast. Sjálfur er ég ekki í nokkrum vafa um skýringuna. Í Biblíunni finna þeir heilbrigðar karlmannsímyndir, sem fyrirvinnu og slíkt.

Þannig að jafnvel þótt prestar Þjóðkirkjunnar séu kvenkyns, femínistar, wókistar og allt það, þá þurfa þeir ekki annað en að opna hina heilögu bók til að finna fyrir heilögum anda, Guði og Jesú Kristi, áhrifum sem eru hollari en margt í nútímanum.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.2.): 4
  • Sl. sólarhring: 91
  • Sl. viku: 813
  • Frá upphafi: 134666

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 543
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband