16.1.2025 | 02:17
Eins manns rusl er annarra manna fjársjóđskista
Bob Dylan gisti hjá kunningja sínum nótt eina í marz 1964 á svefnsófa. Kunninginn var blađamađurinn Al Aronowitz í New Jersey. Ţađ borgađi sig fyrir kunningjann ađ fá Bob Dylan í heimsókn. Aronowitz skođađi innihald öskutunnu sinnar ţegar lagahöfundurinn var farinn. Fann hann ţar samankrypplađ blađ međ uppkasti ađ laginu "Mr. Tambourine Man". Geymdi hann ţetta vélritađa blađ Dylans árum saman í safni sínu.
Aronowitz lézt 2005 og nú eru erfingjar hans ađ selja muni úr safni hans.
Búizt er viđ ţví ađ vélritađa síđan í öskutunnunni seljist á allt ađ 90 milljónir á uppbođi! Bob Dylan á marga ađdáendur sem vilja greiđa stórfé fyrir slíkt. Menn vita alveg ađ slíkar tölur eru réttar, ţví handrit og annađ frá Dylan hafa oft fariđ á uppbođ. Hann skrifađi á alla snepla sem hann fann fyrstu árin sem tónlistarmađur og ţeir sneplar hafa einatt ratađ á uppbođ og fengizt góđur peningur fyrir.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Rannsóknir mínar sýna ađ kannski er Esus fórnin, lífstréđ eđa...
- Hvers vegna gerir ekki ungt fólk á Íslandi uppreisn gegn komm...
- Ég ber hćfilegt traust til beggja kvennanna en efast líka tal...
- Leikritiđ heldur áfram, ţar til blekkingin fellur til fulls
- Sköpunarsaga Biblíunnar, Genesis kemur frá norrćnu fólki sem ...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.2.): 8
- Sl. sólarhring: 113
- Sl. viku: 758
- Frá upphafi: 137176
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 580
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.