10.1.2025 | 03:26
Í Loku launum, ljóđ frá 23. nóvember 2018.
Ekkert stendur eftir ţetta,
eyđingin guđsins ţíns, fyrir var mćlt.
Bara ţetta bága ađ frétta,
börnin ţó gátu í fyrndinni skćlt.
Fordćmd af Jahve, ţađ er ţetta,
ţú ert svo maurinn, forritiđ eitt.
Segir allt svo ei af létta,
engum treystir lokuđ, kjötiđ feitt.
Útilokuđ aftur verđa
áreitin sem hún ţig truflar međ, sjá...
Milli sinna mögru gerđa,
mađurinn kom aftur himnastöđ frá.
Iđrunin hverfur, ađeins vélin,
ekkert samvizkan kennir meir.
Bundin saman, stýfđ svo stélin,
stefnan glötuđ, konumyndin deyr.
Ţar sem enginn losti lifir
líkin upp hrannast og spurningin gleymd.
Komst hún ţetta ekki yfir,
ađeins af Jahve til helvíta teymd.
Ógćfu hrintu, viljinn virki,
verđi hver dagur starfiđ í raun.
Hrós svo fćrđu, herrann styrki,
hafna muntu ţví ei, mest fćrđ laun!
Hjálp ég veitti henni í raunum,
hafđi ţó rćnt frá mér gullskeiđ mjög oft.
Borgađ fćr í Loku launum,
líkast til fjarstýrt, ó ćttanna skopt!
Lát ţađ ei harma, drag ţig á dýriđ,
daprast svo minning, enginn ţađ veit.
Rúst ein, móđir, myrkvađ stýriđ,
múrverks stöđluđ feđradćmissveit.
Andlát hennar enginn harmar,
öll jafnvel börnin ţau flugu svo langt.
Eftir standa stolnir garmar,
starfiđ frá öndverđu ţrćldómsok rangt.
Forritađ allt er fólkiđ bara,
fallvölt er gćfan, takmörkuđ ţjóđ.
Kanntu ađ hjálpa gjálpum gara?
glötuđ menning, fyrri virđisslóđ.
Ţannig margir ţér ei veitast
ţegar ei metinn ađ verđleikum er.
Eftir rusli ýmsir leitast,
allt er svo fánýtt og kjánalegt hér.
Samfélag viđ mér sundrađ blasir,
samstađan lítil, eigingjörn tík.
Ţó er helgur ţeirra Glasir,
ţví ég mér á betri stalla vík.
Skýringar á orđum:
Skopt:Hár, flýtir, asi, stress.
Gjálpur, lýsingarorđ: Sjálfhćlinn, sem međ hroka og yfirlćti breiđir yfir minnimáttarkennd.
Gari: Hrokafullur mađur, drambssamur.
Virđisslóđ: Hámenning.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Meistarinn og tíminn, ljóđ frá 15. apríl 2017.
- Víđa í miđbćnum eru allar búđir međ útlend heiti og útlent st...
- Smellibeitufréttir. 99% af eigum Bill Gates fara í Gates Foun...
- Ég var búinn ađ lofa mér annađ en lýsti Arnari Ţór sem merkil...
- Hćgt og bítandi eru hneykslismálin ađ grafa undan ríkisstjórn...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 20
- Sl. sólarhring: 52
- Sl. viku: 695
- Frá upphafi: 145722
Annađ
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 526
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 17
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.