8.1.2025 | 05:40
Grundarstólpinn, ljóđ frá 9. júlí 2018.
Hve góđmennskan henni var handbćr,
en hafnandi nútíminn birtir ei slíka.
Hafi ég kynnzt ţannig heimsmynd í gćr,
hofin nú lokast ţér, klíka.
Fórnar sér fyrir
fallinn son.
Eigingjarn heimur ekki finnur von.
ađeins í syndum hlćr.
Hreyfiafliđ, vondir vindar, byrir,
verđur ţetta minnisvarđinn ţinn,
og mannsins, kvenna, minn?
Loks ţegar viđ hittum svo háţjóđ,
hundruđir sjúkdóma neyđa í vanda...
fylgjandi eitrađri frelsarans slóđ,
foringinn nýslegins anda?
Ađeins um ađra
átti leiđ.
Nú eru liđnir dagar, nautnaneyđ,
neđanfrá Esus, hljóđ...
Raunar var hún göfug, gćđri blađra,
Grundarstólpinn, Miđrás verđur hér,
já, eins og alltaf ber...
Loks eigingjörn afhelgast, framlaus,
einsog hvert smábarn sem tyftun ei hlýtur.
Loksins er orđiđ svo rakalaust raus
ađ rođinn ţinn helgina brýtur.
Göfgin er gengin,
glötun vís.
Ljóst honum, fjarri dýrmćt, ţroskuđ dís!
djöflurnar frekar kaus...
Heilög verđur hérna aldrei fengin,
hefur Víti birt sig, skilja menn,
já, sundureyddir enn.
Skýringar:
Góđur, gćđri, gćđztur - forn stigbreyting.
Batur, betri betztur, - forn stigbreyting.
Miđrás:Míţras, guđinn.
Grundarstólpi: Jarđar helgidómur, fornminjar.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.2.): 57
- Sl. sólarhring: 140
- Sl. viku: 585
- Frá upphafi: 135566
Annađ
- Innlit í dag: 52
- Innlit sl. viku: 509
- Gestir í dag: 51
- IP-tölur í dag: 51
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.