28.12.2024 | 17:20
Heimurinn fćrist nćr meiri hernađarhyggju, virđist manni
Fréttirnar um ađ Trump vilji kaupa Grćnland finnst mér korniđ sem fylli mćlinn ađ ég fyllist óbeit á honum eins og Pútín - sem ćtti ađ vera búinn ađ semja friđ viđ Selenskí. Síđan eru ţessar árásir á Úkraínu yfir jólin sérlega ógeđfelldar og til ţess fallnar ađ mađur fyllist óbeit á Pútín.
Samt sem áđur veit ég um forsöguna, og ögrunina frá Nató, allt frá 2014, eđa enn fyrr. En Pútín er ekki geđslegur og heldur ekki Trump.
Ekki er Netanyahu skárri, en allir ţessir menn eiga sér stuđningsmenn og svo marga ađ ţađ er merkilegt.
Öllu gamni fylgir einhver alvara. Grćnland er ríkt af auđlindum, olíu og málmum í nútímatćkni. Ćtli ţađ sé ekki ţađ sem býr undir hjá Trump?
Ég er umhverfisverndarsinni og gleymi ţví ekki. Bandaríkin eru sek um mestu mengun mannkynssögunnar og ađ hafa kennt öđrum ţjóđum ţennan eitrađa lífsstíl, Kínverjum ţar međ taliđ.
En Wokestefna Bidenstjórnarinnar var slík klikkun ađ viđ hana varđ ekki unađ. Karlahatriđ í femínistum verđur slíkt ađ ţađ er engin hemja, eins og amma orđađi ţetta oft.
Ţađ vantar alvöru hlutleysi, fagmennsku og jafnađarstefnu í réttum skilningi ţess orđs víđa.
![]() |
Grćnland ekki til sölu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 27
- Sl. sólarhring: 124
- Sl. viku: 544
- Frá upphafi: 159613
Annađ
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 422
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćll Ingólfur.
Mér ţykir ţú linast/mýkjast í skođunum ţínum, mögulega ţá í takti viđ vaxandi feminisk völd hér á feigđarflaninu.
Ţó virđist ţú réttilega hafa fylgst međ ţeim ţrýstingi og ögrunum sem hernađarbandalagiđ NATO hefur beitt Rúslandi frá 2014 og reyndar frá falli Berlínarmúrsins, sem hlaut ađ enda međ ađ Rússar/Pútín stigju niđur fćti og ţađ fćrđu auđvitađ plús fyrir.
En ađ bera svívirđilegan barnamorđingjann Netanjahú saman viđ lýđrćđislega kjörinn ţjóđernissinnann Pútín, svo ekki sé nú minnst á Donald Trump sem ţú veist líka mćtavel ađ er annar lýđrćđislega kjörinn föđurlandsvinur, ţađ ţykir mér sorglegt og bera vott um ađ ţú sér glatađur í fađm demókratísku vók-hugsjónar Ţorgerđar Katrínar og stallsystra hennar.
Jónatan Karlsson, 29.12.2024 kl. 00:56
Takk fyrir ţessa ábendingu sem var vinaleg Jónatan og ég tek ţetta til mín og viđurkenni ađ ekki eru ţeir sambćrilegir. Svona er gott ţegar ađrir benda manni á.
Ég var međ ţessari fćrslu ađ reyna ađ koma til móts viđ alla ţá sem pirrast á ţví ţegar ég hef stađiđ međ Pútín eđa Trump. Ég gerđi mér grein fyrir ađ ţađ vćri stefnubreyting.
En stanzlausar fréttir RÚV um grimmd Rússa hafa jú haft áhrif á mig líka, aumingja Úkraínumennirnir í kulda sem ţurfa ađ kynda upp í gömlum kolaofnum međ spreki og trjágreinum... Ţannig hefur RÚV veriđ međ áróđur um hátíđarnar.
Jćja sjáum til hvernig skođanir mínar verđa í framtíđinni, en áróđur RÚV hefur ţví miđur áhrif. Ţó velja ţau úr fréttirnar, aldrei allur sannleikurinn sagđur.
Óska ţér gleđilegra áramóta. Ţetta var ágćt leiđrétting.
Ingólfur Sigurđsson, 29.12.2024 kl. 17:04
Sćll aftur og ţakka ţér skilningsrík svör og auđvitađ velkominn aftur í andófiđ.
Bestu Nýárs kveđjur.
Jónatan Karlsson, 30.12.2024 kl. 01:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.