27.12.2024 | 14:55
Heimskunnar bryggja, ljóđ frá 19. desember 2018.
Búmerang finnur ţig, frćgđ ţókt enn njótir,
firum góđum hótir,
stöđnuđ sál viđ stalla
stúlkna fer í salla,
raustin römm mun gjalla.
Gaf hún ţér ástfangin gćđin og lofiđ?
Gat hún ađeins rofiđ
sátt og sćmileika?
Seggi gerđi veika?
Ei sig eltir bleika?
Laufin ţau feykjast burt, desemberdrungi,
deyfđ og andans ţungi.
Heimskugćsin horfin,
heimtar viljinn sorfinn,
ţann er stenzt ei storfinn.
Ásta sú reyndist ţó innantómt glingur,
ekki skilur fingur.
Horfin heimsins gćđi,
hennar nćgđi brćđi,
vildum batna bćđi.
Nauđgunarmenningin stelpa ţér stjórnar,
starfi ennţá fórnar.
Aldrei elti ţetta,
ađrir verđa ađ detta,
og frá sér viti fletta.
Lćrđi ađ hafna ţér, heimskunnar bryggja,
heim ei muntu ţiggja.
Lćzt ei sjá ţá lýzku,
leiđist burt frá tízku,
finn ţá góđu, frísku.
Sökin er kvennanna sjálfhverfu núna,
syndir drepa trúna.
Ykkar örlög brosa,
ekki um ţetta losa,
tíkur ei slíkt tosa.
Mundi ég hafna ţér, heimskunnar vígi?
Hernam sigur, lygi.
Gegn ţér gjarnan berjast,
gýgjum slíkum verjast,
annars synir erjast.
Formykvun sálnanna, blekkingin blakkra,
böđlastjórnun skakkra.
Tćkifćrin fékkstu
frá ţér langmest gekkstu,
sérđ ţú sviđsmynd dekkstu.
Afmćli skólađra, eitrađra kvenna,
ein ţó kaus ađ brenna.
Ţegar skrautiđ ţekur
ţig sem engan vekur,
friđinn frá mér tekur.
Storfinn: Dauđur, af ađ sterfa, drepast, ţýzkusletta, eđa endurheimt orđ međ réttu íslenzkt.
Gýgur: Tröllskessa.
Erjast: Berjast, standa í vafstri, leggjast í erjur, ţrćtur.
Lýzka: Lýđskrum, lýđzka, leiđindatízka, heimskuleg, ekki uppbyggileg.
Firi: Mađur, karlmađur, hetja, kappi.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 17
- Sl. sólarhring: 92
- Sl. viku: 465
- Frá upphafi: 142552
Annađ
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 360
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.