27.12.2024 | 13:46
Mammon á ađ ráđa á RÚV og ţau stefna á gróđa á nćstunni. Mun dagskráin skána? Verđ ég fenginn til ađ spila mína tónlist á RÚV eđa Sverrir Stormsker?
Fyrstu áratugina sem RÚV starfađi fór mikiđ fyrir innlendri dagskrárgerđ. Ekkert sjónvarp var á fimmtudögum og útsendingartími styttri en hann var nú. Auglýsingar voru ekki inni í ţáttunum sjálfum heldur ađeins á milli dagskrárliđa. Auglýsingar voru á góđri íslenzku og framleiddar af Íslendingum sjálfum og fyrir íslenzk fyrirtćki einungis. Nú eru ţađ erlendar auglýsingar sem tröllríđa öllu, útlendar bíómyndir frá Hollywood sem er í taprekstri eftir woke-geđveikina, og svo eru ţađ erlend risafyrirtćki, snjallsímar og annar óţarfi, eđa ţá risafyrirtćki ađ auglýsa megrunarvörur eđa annan hégóma. Fyrstu áratugina voru ţulur sem kynntu dagskrárliđi á góđu máli og glettni í bland, og ţćr voru persónulegar, sömdu sínar eigin kynningar sjálfar og voru hver međ sinn persónulega stíl.
Í dag er nćstum öllu stjórnađ af tölvum í RÚV hvađ varđar fínstillingu og tímasetningu á efni, ţótt valiđ sé af fólki hvađ er á dagskrá og í Excel skjölum. Tölvan rćđur tímasetningum og ţegar mađur ćtlar ađ stilla á tímaflakkiđ hefur tölvan oft rangt fyrir sér og mađur fer inní miđjan ţátt eđa áđur en hann byrjar!
Taprekstur RÚV hefur sízt skilađ sér í betri dagskrá.
Fyrstu áratugina tókst RÚV ađ sýna menningunni virđingu og ţađ kostađi ekki of mikiđ.
Í dag er ţađ svo ađ ađeins útvaldir listamenn fá athygli en ađrir ekki.
Ég held í raun ađ meira réttlćti hafi ríkt međal listamanna ţegar Halli og Laddi urđu vinsćlir, hćfileikar fengu ađ njóta sín, en ekki lengur.
Í dag fá allir hćfileikalausir listamenn ađ fá athygli, ef ţeir eru kvenkyns eđa međ tengsl viđ menningarmafíuna og eru wók. Hćgrisinnađir listamenn fá ekki athygli og verđa ekki vinsćlir, svo einfalt er nú ţađ. Ţađ heitir pólitísk rétthugsun en er pólitísk ranghugsun og ranglćti.
Alveg nákvćmlega eins og í Sovétríkjunum ţegar kommúnisminn frysti ţar allt réttlćti í hel. Ađeins ţeir listamenn sem voru Stalín og kommúnismanum hliđhollir fengu athygli og vinsćldir ţar.
Í kommúnísku samfélagi eins og ríkir núna á Vesturlöndum ţar blómstrar spillingin og óhófleg sóun á fjármunum.
Embćttismenn sem aldrei voru kosnir fá frelsi til ađ ráđa yfir lífi og limum borgaranna.
Endalausar íţróttir og heimsmeistarakeppnir á RÚV, fjáraustur í slíkt ţví einhverjir embćttismenn taka ţá ákvörđun.
Ég tel mjög miklar líkur á ţví ađ Íslendingar séu orđnir svo heiladauđir og heilaţvegnir ađ ţjóđin gangi inní ESB á ţessu kjörtímabili.
Hér vantar sjálfstćtt fólk og skynsamt sem lćtur á sér bera. Wók-liđiđ, sem er ţrćlkađ af erlendri kerfishyggju og öfgavinstristefnu frá útlöndum, ţađ er áberandi í menningu og listum. Ţađ dregur niđur sköpunargleđi almennt, ţví kerfishyggja og hlýđni viđ fjölmenningu og aumingjadýrkun hún leiđir til einnar línu, ekki fjölbreytilegrar sköpunar.
Miđađ viđ hvernig RÚV og yfirstéttin á Íslandi rekur áróđur fyrir Natóstefnu, fjölmenningu og ósjálfstćđi, ţá má búast viđ ađ inngangan í ESB verđi samţykkt af almenningi áđur en 4 ár verđa liđin. Nema heldrífustjórnin springi í tćtlur eins og margar vondar stjórnir hafa splundrazt ađ undanförnu, Guđ láti gott á vita.
Ef ţessi ESB stjórn öfgakvenda springur eins og Katrínarstjórnin, ţá kannski verđur ţjóđinni forđađ frá ESB inngöngu.
![]() |
Bođa 100 milljóna hagnađ á nćsta ári |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 20
- Sl. sólarhring: 89
- Sl. viku: 468
- Frá upphafi: 142555
Annađ
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 363
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég geri enn stundum tilraun til ađ hlusta á RUV en gefst oftast upp fljótlega
Ţessi innlenda dagskrágerđ virđist mest vera sérvaldir verktakar í atvinnubótarvinnu sem flestir láta sér nćgja ađ lesa upphátt eitthvađ af netinu um lögin sem ţau eru ađ spila
Ţetta er svo aumt ađ ţeir eiga enga möguleika á ađ halda úti eigin hlađvarpsţćtti
Grímur Kjartansson, 27.12.2024 kl. 14:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.