7.12.2024 | 14:02
Ævinlega tvær, ljóð frá 28. marz 1992.
Ein sem uppi býr
annað gerir þó.
Syn er situr þar
segir nóg.
Önnur æva ljót
eins og hinnar dý.
Sök á byggðir bar,
brotuður alls.
Heiminn bara hefur í
höndum sínum snót.
Dul því veldur dýr,
dropar falls.
Yfir yndishót,
ekki nýtur þess.
Sezt á syndagrein,
sér ei fress.
Grefur gildan klett
grund úr, skilur snjó.
Jóðið, jörðin hvein,
jafni Bors.
Ætluð manni ung var þó,
ekki hlýddi rétt.
Reiðin, rá og spjót,
ríkir Fors.
Inn þá angan ber,
eitrið raunar kalt.
Mengast stærri menn
maurar þekja allt.
Sæt í syndur rær,
sýnist tapið fá.
Dauf í dálkinn enn
drottning þín.
Sú er horfir ættir á
ævinlega tvær,
hefur sezt að hér
sem hofgná mín.
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan...
- Er Samfylkingin lengra til hægri en Sjálfstæðisflokkurinn? Rá...
- Áfengisdrykkja tengist sjálfstæði einstaklinganna, manndómsví...
- Þeir flokkar sem nú eru í ríkisstjórn verða að hjálpa landbún...
- Í þessari frétt endurspeglast elítuviðhorf wóksins og svo frj...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 142
- Sl. sólarhring: 155
- Sl. viku: 750
- Frá upphafi: 133221
Annað
- Innlit í dag: 86
- Innlit sl. viku: 554
- Gestir í dag: 77
- IP-tölur í dag: 76
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.