29.11.2024 | 03:30
Allir sem töluđu á Stöđ 2 í gćr vildu ađ íslenzkar sveitir vćru í eigu Íslendinga. Jarđalögum var breytt af ţessari ríkisstjórn, en ekki nóg
Í kapprćđunum á Stöđ 2 í gćr voru allir sammála um ađ nauđsynlegt vćri ađ setja lög til verndar landbúnađinum, og ađ útlendingar eignist ekki mikiđ land. Kom ţar fram ađ jarđalögum var breytt nýlega af sitjandi ríkisstjórn, en bara ekki nóg. Margir töluđu um ađ setja auđlindastefnu sem vćri skýrari og betri.
Ţetta sem ég bloggađi um nýlega er ţví eitthvađ sem talađ er um fyrir hverjar kosningar, en framkvćmdir ekki í samrćmi viđ fyrirheit og orđ.
Ţađ er sorglegt ađ ţetta sé ţannig, enn eitt mál sem allir eru sammála um, en samt ţokast málin ekki í rétta átt.
![]() |
Framkvćmdatíđ er fram undan |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 43
- Sl. sólarhring: 70
- Sl. viku: 979
- Frá upphafi: 140838
Annađ
- Innlit í dag: 35
- Innlit sl. viku: 754
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 32
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ ţarf ađ segja upp EES samningnum svo ţetta sé hćgt. Ţađ voru engir fyrirvarar settar í hann upphaflega um landakaup erlendra ađila á EES svćđinu.
Magnús Sigurđsson, 29.11.2024 kl. 06:11
Já, hćgt vćri ađ fara brezku leiđina, gera sjálfstćđa samninga.
Takk fyrir innlit og athugasemd.
Ingólfur Sigurđsson, 29.11.2024 kl. 23:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.