Allir sem töluðu á Stöð 2 í gær vildu að íslenzkar sveitir væru í eigu Íslendinga. Jarðalögum var breytt af þessari ríkisstjórn, en ekki nóg

Í kappræðunum á Stöð 2 í gær voru allir sammála um að nauðsynlegt væri að setja lög til verndar landbúnaðinum, og að útlendingar eignist ekki mikið land. Kom þar fram að jarðalögum var breytt nýlega af sitjandi ríkisstjórn, en bara ekki nóg. Margir töluðu um að setja auðlindastefnu sem væri skýrari og betri.

Þetta sem ég bloggaði um nýlega er því eitthvað sem talað er um fyrir hverjar kosningar, en framkvæmdir ekki í samræmi við fyrirheit og orð.

Það er sorglegt að þetta sé þannig, enn eitt mál sem allir eru sammála um, en samt þokast málin ekki í rétta átt.


mbl.is Framkvæmdatíð er fram undan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Það þarf að segja upp EES samningnum svo þetta sé hægt. Það voru engir fyrirvarar settar í hann upphaflega um landakaup erlendra aðila á EES svæðinu. 

Magnús Sigurðsson, 29.11.2024 kl. 06:11

2 Smámynd: Ingólfur Sigurðsson

Já, hægt væri að fara brezku leiðina, gera sjálfstæða samninga. 

Takk fyrir innlit og athugasemd.

Ingólfur Sigurðsson, 29.11.2024 kl. 23:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.1.): 17
  • Sl. sólarhring: 143
  • Sl. viku: 724
  • Frá upphafi: 131930

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 597
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband