26.11.2024 | 00:26
Feimin fćlist máttinn, ljóđ frá 19. júní 1991.
Feimin fćlist máttinn,
fárlega móđgar hinn rétta.
Vinnur úr sér vitiđ,
veröld ei mun kaupa.
Lostinn hana lćtur hlaupa,
loksins kemur hennar gretta.
Saman standa stelpur raunar,
stefna ţó í haf.
Háđiđ, öfund, hennar rós,
hefnd ţá getur sig í bitiđ.
Heimur henni launar,
hann mun fara í kaf.
Ekki mun hann metta,
meyjar sér ađ hyggja.
Fer ekki síđan ţar sátt inn,
syndin ei kann neitt ađ byggja.
Eitt ég vildi elska ljós.
Ört sem enginn hleypir,
andarnir nálunum stinga.
Skelfing skellir niđur
skruggum ţeim er dugđu.
Annađ betri, heitar hugđu,
heimur mun um vindinn ţinga.
Elskar hann en ekki segir
óskum sínum frá.
Hef ei rofiđ hefđir ég,
hún er ţarna, vart ţess biđur.
Ţráin ađeins ţegir,
ţig ei muntu sjá.
Viltu viljann ţvinga?
viđ hvern ertu ađ tala?
Slímugir sannleikar, sleipir,
sleppirđu ţví enn ađ fala?
Hver er ţinn ađ velja veg?
Niđur nautnir tróđu,
náttúran hunzuđ ađ bađi.
Um ţađ svannar svíkjast,
svakavélin glćđist.
Sonur minn ţá samt ei fćđist,
sérhver auđgur heim ţókt vađi,
virđast ráđa vondar tíkur,
varla kjósa friđ.
Nú ţá andar nćrast á
nöfum horfnum, ţoku líkjast.
Auđlegđ efnis víkur,
annađ tekur viđ.
Prýđi, skömm og skađi,
skemmd og enginn glćstur.
Eiginhygđ persónuplóđu,
í pyttinum hver er sér nćstur.
Munum okkar syndir sjá.
Persónuplóđa: Niđurtrođning persónu. Plóđa: Niđurtrođsla.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 43
- Sl. sólarhring: 70
- Sl. viku: 979
- Frá upphafi: 140838
Annađ
- Innlit í dag: 35
- Innlit sl. viku: 754
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 32
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta ljóđ er um ţegar fólk nćr ekki saman, er of feimiđ, gjarnan á unglingsaldri, enda samiđ ţegar ég upplifđi slíkt.
Ingólfur Sigurđsson, 26.11.2024 kl. 00:28
Ég les ljóđin ţín Ingólfur, -og finnst ţau auđga bloggiđ.
Takk fyrir ađ birta ţau.
Magnús Sigurđsson, 26.11.2024 kl. 06:07
Takk kćrlega fyrir ţetta góđa hrós, Magnús. Ljóđin eru persónulegri en flest annađ sem mađur skrifar, ţađ kemur eitthvađ sem kemur meira úr sálardjúpunum í ţau. Svo eru ţau einskonar dagbókarfćrslur um liđna tíđ og sýna oft margt í skemmtilegu ljósi.
Beztu kveđjur.
Ingólfur Sigurđsson, 30.11.2024 kl. 05:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.