16.11.2024 | 00:00
Kyniđ dýrka drósir, ljóđ frá 8. febrúar 1997.
Gyđjan ţeirra grimm
gerđist, sem og dimm.
Kyniđ dýrka drósir,
deyja allar rósir.
Karen var svo blíđ í bćnum,
bjarta hrönnin grćtur.
Frigg ei fregnar ţetta,
frá sér jafnvel andann lćtur.
Gegnum kvenna ţungu ţrćtur
ţú munt dansa, međur Vila hćnum.
Mannleg ekki er
ef nú styđur her.
Sannleik réttan sjáđu,
sundurlyndi fáđu.
Get ég elskađ ţig og ţessa?
Ţú ert gölluđ líka.
Köld viđ kvalarif?
Kalla hana alltof ríka?
Mér ţó ađeins mćtti klíka,
mikil er á litla stráknum pressa.
Falleg yzt sem innst,
aldrei hef ég kynnzt
slíkri sem ei sleppur,
slöngutaminn keppur?
Ţegar logar ćskuástin
ýmsir ţurfa ađ brennast.
Ţađ er ađeins ţeirra
ţráhyggja ađ verđa ađ grennast.
Ef ég vil ţó annars nennast
ćtla ađ leyfa, fer ţá jafnan skást inn.
Gerđi hún sér gagn?
Glatađ ţetta magn?
Eru ađrir betri?
Einnig ţeim á vetri?
Heiftargaldur hefur skyldu,
hanna máttu bölbćn.
Kvölin líka kvenna,
kom ei skárri til mín ölvćn.
Rauđ en ekki feykist fölgrćn,
frúrnar ekki ţetta sanna vildu?
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 88
- Sl. sólarhring: 139
- Sl. viku: 640
- Frá upphafi: 132768
Annađ
- Innlit í dag: 75
- Innlit sl. viku: 483
- Gestir í dag: 74
- IP-tölur í dag: 74
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.