Dramadrottningar sem áttu ekki ákveðna feður og lutu aldrei valdi þeirra

Það er sama vandamálið sem er að drepa Bandaríkin, Þýzkaland og fleiri lönd. Ofdekraðar konur ráða of miklu sem lifa í draumaveröld Disneykvikmynda. Þeim finnst sjálfsagt að allt sé hatur vondra manna sem ekki samrýmist þeirra barnaskap, hvort sem það á sviði kynlegrar kynjafræðiumræðu eða í efnahagsmálum, flóttamannamálum eða öðrum málum.

Já þær fá sumar áfall og grátköst þegar Donald Trump er kosinn forseti, eins og það sé undur. Himinháar skuldir báknsins bandaríska - þetta er bara hluti af þeirra draumórum - og ekki veruleikanum.

Ég átti einu sinni marga vinstrisinnaða vini - eða kunningja - á Fésbókinni. Það var hér einu sinni.

Vesturlönd eru sjúk. Helzta einkenni sjúkleika Vesturlanda eru órarnir og móðursýkin.

Eitt sinn var ég svo barnalegur að ég vildi trúa á femínismann.

"I Want To Believe" eru einkunnarorð X-Files, Ráðgáta, og haft er eftir Chris Carter, handritshöfundinum, að þau lýsi honum sjálfur, hann segist vilja trúa á tilvist geimvera en að hann efist, og að Fox Mulder lýsi hans skoðunum að nokkru, aðalpersónan í þáttunum.

Ég hef aldrei átt erfitt með að trúa á tilvist geimvera.

Ég hef hinsvegar næstum alltaf átt erfitt með að trúa á femínisma.

Nýlega var haldið upp á Dag hinna dauðu, Hrekkjavökuna.

Femínistar eru andlega dauðir, og eru því uppvakningar.

Fólk er hætt að trúa jafnaðarfasistafjölmiðlafólki og þannig áróðri, því fólk er farið að sjá og skilja að femínisminn byggist á öfugmælum eins og marxismi og kommúnismi, veruleikanum er snúið á hvolf, draumaheimurinn er allsráðandi hjá þessu fólki, veruleikinn á ekki séns og allt fer í rúst.

Hugtakið kynferðisafbrot var búið til (eða kannski frekar gert vinsælt og skýrt á nýjan hátt í pólitískum áróðurstilgangi) af öfgavinstrimönnum eftir Hrun Sovétríkjanna 1991. Það myndaðist í tómarúmi og valdaskorti þeirra og var uppfinning til þess ætluð að búa til völd fyrir þá, og finna baráttusvæði, nýjar lendur til að berjast á og réttlæta vinstri og hægri ásinn áfram.

1991 horfðu vinstrimenn í heiminum uppá 100% ósigur. Orðræða femínista og kynjafræðinga hafði verið að þróast alla 20. öldina og ætíð að verða herskárri, en þó alltaf úti í horni, og vinstrimenn tóku undir hana hóflega.

Rétt fyrir aldamótin 2000 voru kynjafræðingar og kommúnistar búnir að sameinast í eina sæng og þegar tveir taparar koma saman myndast liðsheild sterkari.

Ég uppgötvaði það að orðið "sifjaspell" átti við kynlíf með fólki af öðrum kynþætti upphaflega. Það er það sem átti er við í Völuspá.

Sif er hin ljóshærða eiginkona Þórs. Nafn hennar merkir "hinn hreini kynþáttur" og ljóst gullhár hennar er til vitnis um það.

Af nafni hennar er orðið sif dregið, ætt, sem upphaflega hefur samt merkt kynstofn. Það er eðlilegt að draga þá ályktun að spilling eða spell sifja sé þegar á einhvern hátt kynstofninn veikist eða ættin. Það má svo sem deila um hvernig það á sér stað og af hvaða völdum. En fornleifarannsóknir og DNA rannsóknir hafa sýnt að oft átti fólk í viðskiptasamböndum um tugi eða hundruði ára án þess að eignast afkvæmi saman.

Þetta hefur komið fram í þáttaröðinni "Fyrstu Svíarnir", meðal annars.

Þessar DNA rannsóknir sýna og sanna hvernig forfeður okkar og formæður hugsuðu, stundum, en ekki alltaf. Sum forn og heiðin menning gekk út á að halda kynstofni, útliti og ætt hreinni.

Í öðrum tilfellum mægðist fólk til að skapa viðskiptatengsl og valdatengsl. Hvort tveggja hefur verið til og menningarsamfélögin ólík eins og nú, bæði bönn við blönduðum hjónaböndum eða að ýtt hafi verið undir þau eins og nú.

Þessvegna hefur orðið kynferðisbrot þýtt að eignast afkvæmi með fólki af öðrum kynþætti.

Alla tuttugustu öldina og þar á undan frá kristnitökunni, og kannski einnig þar áður, á heiðnum tíma sumsstaðar, var ríkjandi bann við samkynhneigð og hinseginleika almennt. Kristnin og kirkjan hefur þennan boðskap, þetta stendur skýrt í Biblíunni.  Samkvæmt skilningi fólks á þeim tíma var kynferðisbrot því sódómska, og amma mín Fanney sagði mér það líka.

Poppmenning nútímans hatar Trump. Föllnu og satanísku stjörnurnar í Óhelgaviði, (Hollywood) bönnuðu Donald Trump að nota tónlist sína á samkomunum sem hann hélt. Það hindraði hann samt ekki að sigra í forsetakosningunum! Bleyjubörnin gráta.

Taylor Swift taldi sig geta átt þátt í því að hindra sigur Donalds Trump með því að tala neikvætt um hann og banna honum að spila sína tónlist á viðburðum hans. Nei, það gekk fráleitt eftir.

Það kom jafnvel DV frétt nýlega sem lýsti því að kannski hefði hún tapað meira á þessum hatursáróðri í garð Donalds Trump en hann á framferði hennar.

Svona svipað eins og viðskiptaþvinganirnar gegn Rússlandi.

Þessar ofdekruðu stjörnur telja sig stjórna heiminum. Þannig er þetta ekki.

Staðreyndin er sú að aðsókn á kvikmyndir hefur SNARMINNKAÐ eftir Me-too stríðið við karlmenn sem byrjaði 2017 fyrir alvöru.

Tilkynningar um lokanir kvikmyndahúsa fyrir og eftir kófið gefa vísbendingu um þetta.

Það er vegna þess að kvikmyndirnar hafa orðnir gegnsósa af móðursýki, Me-too og pólitískum rétttrúnaði. 

Það gerir handritin ónýt. Fólk nennir ekki að horfa á kvikmyndir þegar þær eru femínískur áróður frá byrjun til enda. Það er nákvæmlega það sama og að horfa á kvikmyndir frá Stalíntímanum í Sovétríkjunum, eða áróðurskvikmyndir frá Þriðja ríkinu.

Það gerir jafnvel leikinn ótrúverðugan.

Meira en það. Kvikmyndahús hafa lokað í Bandaríkjunum, og hrina lokana tekur ekki enda enn þar. Vel má vera að hnignun Hollywood hafi verið byrjuð löngu fyrr, en ástandið tók djúpa dýfu í neikvæða tapátt eftir Me-too stríðið gegn karlkyninu eftir 2017.

Svona eru demókratar skynsamir!

Billie Ellish skrifaði á Instagram reikning sinn:

"It's a war on women". (Þetta er stríð gegn konum).

Ef hún hefði ekki verið svona blind á það að konur hófu þetta stríð gegn karlkyninu með Me-too, eða femínismanum yfirleitt hefði þetta ekki komið henni á óvart.

Já, sumar ofdekursdræsur hata almenning. Veruleikasjokk.

Ég þekki þetta úr minni eigin fjölskyldu frá mínum eigin foreldrum. Þessvegna get ég talað um þetta og skrifað um þetta. Pabbi kallaði mömmu ofdekraða með réttu og að afi hefði átt að rassskella hana til að láta hana hlýða. Pabbi sakaði ömmu og afa um hvernig samskipti þeirra gengu brösuglega.

Afi lét of mikið eftir mömmu.

Mamma öskraði og grenjaði ef hún fékk ekki sitt fram.

Þetta er til í flestum fjölskyldum, eitthvað svona drama.

Sumir læra af því og persónuleiki þeirra mótast. Aðrir láta aðstæðurnar kúga sig endalaust.

Ég hef oft skrifað um ömmu og afa hvað mér þótti vænt um þau.

Engu að síður varð ég að verða gagnrýninn á þau á sínum tíma.

Ég komst að því að langömmur mínar og langafar ólu sín börn upp betur en ömmur mínar og afar eða seinni kynslóðir.

Ofdekrið er verst fyrir börnin.

Raunveruleikatilfinningin skerðist og verður að lokum engin.

Fólk fer að hata þegar barnaskapurinn rekst á.


mbl.is Viðbrögð stjarnanna: „Ég hata ykkur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 124
  • Sl. sólarhring: 173
  • Sl. viku: 693
  • Frá upphafi: 127129

Annað

  • Innlit í dag: 71
  • Innlit sl. viku: 521
  • Gestir í dag: 68
  • IP-tölur í dag: 68

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband