Spáin um friđarleiđtogann sem kemur frá Íslandi gćti átt viđ Ástţór Magnússon

Bricsfundurinn í Kazan 22.-24. október, núna ţessa dagana fćr minni athygli en vert er. Ţó sýndi RÚV frá honum í tíufréttum í gćr og markverđ orđ Xi Jinping Kínaforseta vöktu alveg sérstaklega athygli mína, og einnig ţađ sem Pútín sagđi reyndar. Mađur ţarf ekki ađ vera Rússasleikja ţótt mađur sé ekki sammála meginstraumnum í skođunum á Rússum.

Pútín talađi eins og Vesturlönd vćru hćttuleg og óstöđug, og ađ Rússar vćru ađ verđa leiđandi í ţví ađ bjarga heiminum frá hćttum og ógnum. Eđa međ öđrum orđum, Pútín talađi eins og Rússar vćru hin nýja heimslögregla sem Bandaríkin hefđu veriđ áđur fyrr.

Ef Kínaforseti hefđi ekki tekiđ undir orđ hans međ sterkum og ótvírćđum hćtti hefđi veriđ auđvelt ađ kalla orđ hans bull og ţvćlu.

Orđ Kínaforseta fannst mér stórmerkileg, "Viđ ađstćđur umbreytinga á flekahreyfingum, sem ekki hafa sézt í margar aldir, fara alţjóđamálin í gegnum mikiđ umrót. En ţetta haggar ekki sannfćringu minni og friđhelgi áćtlunar um ađ velja gagnkvćman stuđning, friđhelgi djúprar, aldagamallar vináttu milli landa vorra og friđhelgi skyldurćkni ţjóđanna, Kína og Rússlands sem stórvelda".

Rćđa Kínaforseta var niđurskrifuđ og hann las hana af blađi, og hefur greinilega veriđ vel skrifuđ, eins og torrćđ véfrétt.

En í ţessum orđum hans felst ţó margt sem er merkilegt.

Ţessar "umbreytingar á flekahreyfingum, sem ekki hafa sézt í margar aldir", ţađ er ţetta merkilega í rćđu hans, en margt annađ er ţar líka áhugavert.

Ég túlka ţessi orđ hans ţannig, og flest bendir til ađ ţađ sé hin rétta túlkun, ađ hann sé ađ segja ađ Bandaríkin, Evrópa og Vesturlönd séu ađ missa ţá forystu sem hér hefur veriđ um langt skeiđ. Ţađ er vissulega rétt.

Kínaforseti er ađ segja ađ Bandaríkin eru ekki lengur leiđandi, og ekki heldur Evrópa. Ţađ er líka rétt.

Umrótiđ sem Kínaforseti talađi um í ţessari merkilegu rćđu, sem jafnast kannski á viđ rćđur Churchills sem rötuđu í sögubćkurnar, ţađ er auđvitađ Úkraínustríđiđ og ţađ sem gerist í miđausturlöndum nú og á sér fá fordćmi hvađ hörku varđar og stigmögnun í ţessum löngu átökum.

Já, rćđa Kínaforseta er stórmerkileg. Hún gćti veriđ fyrirbođi ţriđju heimsstyrjaldarinnar jafnvel. Kína er rísandi stórveldi, og ofurstórveldi jafnvel, og sérstaklega í samvinnu viđ Indland og Indverja sem eru ţeim nćrri og mikiđ og rísandi stórveldi einnig.

Rćđa Kínaforseta er einnig svar viđ ţeirri stađreynd ađ bćđi Donald Trump og Kamala Harris velja einhverskonar tegund af viđskiptastríđi viđ Kínverja. Jafnvel er ESB ađ feta sig á slíkar brautir, virđist manni.

Ég tel ađ íslenzk stjórnmál ţurfi ađ taka miđ af ţeirri nýju heimsmynd sem er ađ birtast okkur, og Kínaforseti lýsir ţessu međ hófsamari hćtti en margir ađrir.

Ţađ er ekki lengur hćgt ađ láta öfgafólk eins og Ţórdísi Kolbrúnu vera einrátt í utanríkismálum. Ţađ er úrelt.


mbl.is Pútín býđur vesturveldum birginn: BRICS-ríki funda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 150
  • Sl. viku: 782
  • Frá upphafi: 129954

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 591
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband