Fyrirgefning þar sem er hver fjarstýrð dama, ljóð frá 12. febrúar 2022.

Í þessu nýlega ljóði sem er rúmlega tveggja ára gamalt er ég að gera ákveðnar stílæfingar og reyni á þanþol kveðskaparreglnanna, sérstaklega lengd að næsta stuðli, eins og í fyrstu línunni. Hákveðan er til staðar, en lengd á milli stuðla er brot á kveðskaparreglum. Þó ekki alveg, því viðurkennt er að þar sem langar ljóðlínur eru í kvæðum þar gefst skáldum svigrúm og frelsi til að prófa eitthvað nýtt, eins og Megas hefur gert, einnig til dæmis Einar Benediktsson.

Nenni ekki að fjölyrða um efni og innihald. Kvæði gera oft þær kröfur til lesanda að þeir velti fyrir sér, túlki, opni leyndar dyr, fái innblástur, hughrif.

 

Fyrirgefning þar sem er hver fjarstýrð dama?

Fjarri sálum er hver dýrmæt bygging rústuð.

Sólartáknið, femínisminn, fjarri þessu rétta,

finnst mér hún af röngum mæðrum pústuð?

Kröfur gerðar kvenna til,

kannski ekki af réttum stofni?

Falla þær í Fjönduhlýðni...

Finnst þér skrýtið þótt allt rofni?

Rolan varð svo reið,

réttu táknin máttar hædd og smáð.

Ekki er þetta ævi minnar leið,

aðrir höfðu svartan galdur þennan skráð.

 

Mundu að ég vil fara úr fjandans bænum gamla...

Féskort hata, möguleika hef ei næga...

Ljóskum nauðgað meður djöfla mæðraveldi kvenna,

mér finnst ekki létt að finna dræga...

Finnst mér ekki fjarstýrð þjóð

fýsileg að nokkrum kosti...

Skröttur þær er skelfdu bjána

skildu eitt að minnsta kosti.

Heilagt pláss var hætt,

hefndar krefst nú barða landið þitt.

Trauðla verður fyrir bölið bætt,

bara álfar ráða, stjórna, greyið mitt.

 

Ekkert lengur heilagt þar sem púkar pína

píur stöðugt, varla séðir, þokuskrokkar.

Þýzkir kunnu að nota táknin, trúlaus flokkur rýrnar,

tíkin femínismans megrast, skokkar...

Yfirborðið er svo rangt...

ekki bara pæli í frama...

Ef ég skyldi elska þessa

ekki skilur margt sú dama.

Hlýðni hennar tóm?

Heldur vélræn, samt það gerði af lyst...

Peðin fá þann sama syndadóm,

sjáðu hvernig þrengist okkar bjánavist.

 

Orðaskýringar: Fjanda: Djöfla, Kölski kvengerður, eins og hefð er fyrir.

Skratta, kvk: Kvenpúki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 111
  • Sl. sólarhring: 113
  • Sl. viku: 783
  • Frá upphafi: 133463

Annað

  • Innlit í dag: 92
  • Innlit sl. viku: 601
  • Gestir í dag: 88
  • IP-tölur í dag: 86

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband