22.8.2024 | 02:47
Bögg og brjál, ljóđ frá 9. október 2008.
Einmitt ţegar allt er gott
ólán bíđur, klónum í lćsir...
Bráđ ert bara
bljúgi landi...
Gleymsku girnist
gumi, dćsir...
Ekki er eymdin flott,
einmitt ţessir,
fyrar furđuhressir
fattađ höfđu, byrjandi spyrnist...
Stundum allt í strandi,
sturlun mun vara...
Hvort allir horfđu á imbagrey
ekki get ég vitađ ađ sinni.
En hrollur hefur
heljartekiđ
landann ljóta,
hve leiđ slík kynni!
Átti ađ gerast ei
allir sögđu...
Villuveginn lögđu
vissulega, ţurftu ađ róta,
Skrattar gátu skekiđ
skeriđ, ţú vefur...
Enn saklaus mađur er settur inn,
fyr sök er hinir komu á ţá góđu.
Bögg ţitt, böliđ,
bankahruniđ,
Geir og grandiđ,
grimmt inn tróđu...
Mengast andi minn
af mćđu og trega.
Víti allra vega?
Vörđu ei pólitíkusar landiđ?
Hef upp harmi stuniđ,
hann geymir öliđ...
Ţinn stćrri heimur međ bögg og brjál
og banka í stćrsta ríkinu sem hrynja.
Minn er minni
mćr og gleymir,
vill ei vita,
varla ađ kynja.
Ef ţar einhver sál
á ađ bjargast,
feitt mun ţá ei fargast,
full nú erum köldum af svita...
Mann um munúđ dreymir,
en missir af ţinni...
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 108
- Sl. sólarhring: 110
- Sl. viku: 780
- Frá upphafi: 133460
Annađ
- Innlit í dag: 91
- Innlit sl. viku: 600
- Gestir í dag: 87
- IP-tölur í dag: 85
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.