Bögg og brjál, ljóð frá 9. október 2008.

Einmitt þegar allt er gott

ólán bíður, klónum í læsir...

Bráð ert bara

bljúgi landi...

Gleymsku girnist

gumi, dæsir...

Ekki er eymdin flott,

einmitt þessir,

fyrar furðuhressir

fattað höfðu, byrjandi spyrnist...

Stundum allt í strandi,

sturlun mun vara...

 

Hvort allir horfðu á imbagrey

ekki get ég vitað að sinni.

En hrollur hefur

heljartekið

landann ljóta,

hve leið slík kynni!

Átti að gerast ei

allir sögðu...

Villuveginn lögðu

vissulega, þurftu að róta,

Skrattar gátu skekið

skerið, þú vefur...

 

Enn saklaus maður er settur inn,

fyr sök er hinir komu á þá góðu.

Bögg þitt, bölið,

bankahrunið,

Geir og grandið,

grimmt inn tróðu...

Mengast andi minn

af mæðu og trega.

Víti allra vega?

Vörðu ei pólitíkusar landið?

Hef upp harmi stunið,

hann geymir ölið...

 

Þinn stærri heimur með bögg og brjál

og banka í stærsta ríkinu sem hrynja.

Minn er minni

mær og gleymir,

vill ei vita,

varla að kynja.

Ef þar einhver sál

á að bjargast,

feitt mun þá ei fargast,

full nú erum köldum af svita...

Mann um munúð dreymir,

en missir af þinni...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.9.): 35
  • Sl. sólarhring: 115
  • Sl. viku: 593
  • Frá upphafi: 119547

Annað

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 467
  • Gestir í dag: 28
  • IP-tölur í dag: 28

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband