13.8.2024 | 00:25
Jólafriđur fjarri er, ljóđ frá 25. desember 2008.
Fyrirgefum fjárglćframönnum,
viđ féllum sjálf í gildrur líka.
Stormar um veggjastrćtin stóru,
strunzar burt valdsins klíka
međ fjársjóđi falda
en fólkiđ grćtur.
Fyrirgefning friđinn gefur,
svo fjandmađur undan lćtur.
Innri friđur á mig kallar,
yfirgnćfa köllin legó.
Reiđin mig ruglar
ó hve ríghalda menn sér í egó.
Sá er hátt sér hreykir
hrapar jafnan niđur,
og fyrir ári fjármagnshyggjan
fyllti landiđ, ţá kom tapsins skriđur.
Ţegar enginn mót ţér mćlir
muntu finna nýja hindrun.
Mammon lutum meira en áđur,
mikil var í gulli sindrun.
Skrípaleikur skratta jafnan
ađ skrjáfa láta í rćndum auđi.
Ţetta allt var frođufé -
fylgdi auđnum kvöl og dauđi.
Samróma samţykktu allir
ađ sitja og standa í gróđans ríki.
Líkin ţarf nú löng ađ telja,
lent er ţjóđin í díki.
Heimskan stjórnađi heiminum öllum,
hlustum viđ aldrei á vitra menn?
Fátt mun hindra fall ađ nýju,
föllum á prófinu enn.
Jólafriđur fjarri er,
fyllast ţjóđ af meiri kvíđa.
Sorgir kvelja, sífelld búkhryggđ,
sćrt fólk mun ţjóđgildin níđa.
Lćđist grunur ljótur ađ:
Leidd í gildru vorum.
Ađeins hlýddum útlendum reglum,
ekki ţannig skorum.
Hvar er uppreisn innlend nú?
Ađeins Hörđur Torfa á Velli?
Kommarnir koma saman ţar
og kunna ađ gleđjast yfir sínum smelli.
Annarskonar uppreisn vil,
hvar ađeins ţjóđleg gildi ráđa.
Ţroskast ekki ţjóđin neitt?
Ţurfum viđ ei okkur ađ náđa?
Orđaskýringar: Veggjastrćti, fjármálastofnanir, vísun í Wall Street.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Syndafalliđ í Biblíunni - Aldingarđurinn Eden tilraunastofa, ...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástćđa fyrir bakslaginu?
- Jahve er djöfullinn og hann stendur á bakviđ öll stríđ, og er...
- Sjálfstćđismenn ţurfa ađ sinna menningarmálum meira
- Vinstrimenn ćttu ađ skammast sín, en ekki hćgrimenn. Mengun e...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 50
- Sl. sólarhring: 96
- Sl. viku: 709
- Frá upphafi: 127252
Annađ
- Innlit í dag: 33
- Innlit sl. viku: 536
- Gestir í dag: 29
- IP-tölur í dag: 29
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.