6.8.2024 | 01:16
Svo andar áfram líđa, ljóđ frá 30. julí 2008.
Svo andar áfram líđa
eftir brautum reiddum, gerđum handa ţessum.
Risinn ríkur,
rćnir tíkur,
Ţjáning, ţörf og neitun...
ţurfa menn ađ bíđa?
Ungir menn svo ađeins spyrja:"Deitun?"
umber, veiti friđinn.
Dómharkan víkjandi, leyfir ţeim skapgóđu lessum
lostann ađ virkja og passa mér sniđin.
Allt gott í ţeirri gleđi,
viđ göngum fram til sigurs, eins og regnsins bogi,
skjá ţann skrýđir,
skuggann prýđir,
en undir dauđans djúpi
hiđ dapurlega skeđi.
Sökk í ţetta sef međ dimmum hjúpi,
situr, ađra dćmir.
Réttlátur, frćgur og tćlandi tattúsins logi,
töfrana guđdómsins ţađan svo flćmir.
Viđ öđrum ekki björgum,
ţví allt var skráđ í klókar lífsins bćkur fyrrum.
Gleđiganga
grimma slanga?
Klerkur kann ađ trođa
klóm úr púka örgum?
Fara börnin fyrstu sér ađ vođa?
fremst ţar Eva situr.
Leitar ađ sáttinni, gengur ađ morknandi myrrum,
morgundagsskíman er orđin svo bitur...
Orđaskýringar:
Deitun:Ađ hittast á stefnumóti, (enskusletta).
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Syndafalliđ í Biblíunni - Aldingarđurinn Eden tilraunastofa, ...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástćđa fyrir bakslaginu?
- Jahve er djöfullinn og hann stendur á bakviđ öll stríđ, og er...
- Sjálfstćđismenn ţurfa ađ sinna menningarmálum meira
- Vinstrimenn ćttu ađ skammast sín, en ekki hćgrimenn. Mengun e...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 5
- Sl. sólarhring: 73
- Sl. viku: 670
- Frá upphafi: 127297
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 490
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.